Andvari - 01.01.1970, Síða 45
ANDVAIiI
JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU
43
atkvæði eða 31% gildra atkvæSa, en í sumarkosningunum 1926 liafSi
lrann fengiS 3481 atkvæSi og 25% gildra atkvæSa. MiSaS viS þær höfSu
bæSi SjálfstæSisflokkurinn og AlþýSuflokkurinn tapaS. Segja rná, aS Jónas
hafi hér staSiS á hátindi áhrifa sinna og valda, en eftir þetta tók heldur
aS halla undan fæti.
Fyrir alþingiskosningarnar 1931 náSist samkomulag milli SjálfstæSis-
flokksins og AlþýSuflokksins um kjördæmabreytingu. Tryggvi Þórhalls-
son rauf þá þingiS, og fylgdu miklar róstur í kjölfar þess. Trvggvi Þór-
hallsson gerSi sér vonir urn, aS þaS myndi geta lægt eitthvaS öldurnar,
ef Jónas færi úr stjórninni. Jónas var því utan stjórnarinnar fram yfir kosn-
ingarnar. Þær urSu mikill sigur fyrir Framsóknarflokkinn, og tók Jónas
aftur viS embætti dóms- og menntamálaráSherra. Næstu mánuSi var reynt
aS ná sætturn í kjördæmadeilunni, en þaS mistókst, unz samkomulag varS
um þaS voriS 1932, aS Framsóknarflokkurinn myndaSi stjórn meS Sjálf-
stæSisflokknum undir forustu Ásgeirs Ásgeirssonar. Jónas var andvígur
þessari stjórnarmyndun, en lenti í minnihluta í þingflokknum. Jónas lét
nu af störfum sem ráSherra, og lauk hér ráSherraferli hans. Flann var ráS-
herra samtals í 4% ár. Hftir þetta jukust rnjög deilur í Framsóknarflokkn-
um. LeiSir þeirra Jónasar og Tryggva Þórhallssonar fóru aS skilja, og eink-
um mögnuSust átökin milli Jónasar annars vegar og Asgeirs Ásgeirssonar
og Jóns í Stóradal hins vegar. Jónas naut þess aSstöSumunar, aS hann
hafSi full yfirráS yfir Tímanum og framkvæmdastjórar SIS studdu hann,
en Jónas gætti þess jafnan aS hafa náin samráS viS Jrá og tryggja sér fylgi
þeirra. Þá hafSi hann ótvírætt meirihluta óbreyttra flokksmanna aS haki
sér. Hann beitti sér þess vegna fyrir því, aS kvatt var saman flokksþing
veturinn 1933 og ílokknum þar sett lýSræSislegt skipulag, en skipulag
hans hafSi veriS mjög lauslegt áSur. Fylgismenn Jónasar höfSu ríflegan
meirihluta á þinginu og fengu því meirihluta í nýkjörinni miSstjórn flokks-
ins. I þingkosningunum, sem fóru fram sumariS 1933, beiS flokkurinn
mikinn ósigur, og átti óánægja meS lausn kjördæmamálsins sinn þátt í
})ví. UnniS var Jiá aS Jjví aS koma á hetri samhúS í flokknum, en ]iær
tilraunir fóru út um þúfur, þegar tveir þingmenn neituSu aS stySja sam-
komulag, sem náSst hafSi viS AlþýSuflokkinn um stjórnarmyndun. Meiri-
hlutinn ákvaS þá aS víkja þeim úr flokknum, og leiddi þaS til þess, aS
Tryggvi Þórhallsson fór úr flokknum og stofnaSi nýjan flokk, ásamt fjór-