Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Síða 71

Andvari - 01.01.1970, Síða 71
ANDVARI ER ATLANTISGÁTAN AÐ LEYSAST? 69 lantshaf, út fyrir stoðir Heraklesar, þ. e. Gíbraltar. En hafi þetta land verið 10 sinnunr minna á hvern veg, eða 100 sinnurn minna að flatarmáli en Platón ætlaði, þarf elcki að fara með það út í hafsauga til að korna því fyrir, þá hefur það getað verið í Eyjahafi, enda voru stoðir Heraklesar nafn á hömrum á suðvesturströnd Grikklands, meðan sjónhringur Grikkja var þrengri en síðar varð. Og hafi Sólon ruglazt á hundraðstákninu og þúsundtákninu, hefur Atlantismenningin ekki verið í blóma 9000 árum fyrir daga hans, heldur 900 árurn, þ. e. um 1500 árum f. Kr., og þar með erurn við einmitt inni í lokaskeiði bronzaldarmenningarinnar á Eyiahafi. 11. Eldgosið mikla á Scmtórín og afleiðingar þess. Lokaþáttur Atlantissagnarinnar, sem valdið hefur fræðimönnum mestum heilabrotum, eru þau geigvænlegu endalok, að landið Atlantis sekkur skyndi- lega í sæ. Allar götur síðan fræðimenn tóku að kynnast hinni fornu hámenningu Krítar, hefur það verið þeim ærin ráðgáta, hvers vegna veldi Krítar líður undir lok að því er virðist með næsta skjótum hætti. Um 1500, eða u. þ. b., er það í hve mestum blóma og sambönd þess við Egyptaland og önnur lönd aldrei meiri en þá og næstu áratugi á eftir. En um miðja 15. öldina hverfur Keftíu með öllu úr egypzkum samtímaheimildum, og um það leyti virðast flestar mínóskar hallir komnar í rúst, og það ekki aðeins á Krít, heldur einnig á öðrum eyjum. Knossos ein, sem liggur nokkuð frá sjó, réttir aftur við, og þar blómgast mikil listmenn- ing um alllangt skeið, en hún er þó með nokkuð öðrum svip en áður, ber greini- legt svipmót mýkenskrar menningar. íbúar Hellas hafa náð yfirráðúm á Eyjahafi. Hin mýkenska gullöld er í aðsigi, sú er lét eftir sig ljónahliðið fræga í Mýkene, veggmálverkin í Tírýns og aðrar gersemar. Um 120 km norður af Krit og syðst í Hringeyjum er eyja, sem í fyrndinni nefndist Stronghýli, þ. e. hin hringlaga, en nú Þera eða Santórín. Fyrir nokkrum árþúsundum var þetta ein eyja, en nú samanstendur Santórín af finun eyjum, og heitir hin stærsta Þera, en hin næststærsta Þerasía, og uinlykja þær hafsvæði nm 83 km2 að flatarmáli og allt að 400 m djúpt, en á því svæði eru þrjár eyjar, Palæa (þ. e. gamla) Kameni, Nea (nýja) Kameni og Aspronisi. Kairheni-eyjamar nru virkar eldstöðvar, þær einu að heita má í Miðjarðarhafinu utan Italíu. Elzta gos, sem vitað er um þar, hófst 198 f. Kr., og myndaðist þá smáeyja, er nefnist Hiera, en önnur smáeyja, Þeia, myndaðist þar rétt hjá 46 e. Kr., og 14 ámm síðar sameinaði gos þessar eyjar. Elin sameinaða eyja stækkaði í gosum 726, 1457 og 1508 og heitir nú Palæa Kameni. Nýja Kajneni tók að myndast í gosi 1573, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.