Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Síða 82

Andvari - 01.01.1970, Síða 82
80 SIGURÐUR ÞÓRARINSSON ANDVARI fyrir því, hvers konar húsaþyrpingu sé um að ræða, en Marinatos telur m. a. veggmyndirnar benda eindregið til þess, að hér sé um einhverjar hallarbygg- ingar að ræða. Sem fyrr getur, heldur hann því fram, að engin skrautker, sem þarna hafa fundizt, séu yngri en frá því um 1500 f. Kr., og ræður það einkum af samanburði við mínósk ker á Krít og tímatali Arthurs Evans. En ekki er því að neita, að ýmsurn, sem voru ekki fornleifafræðingar, þótti sem fornleifa- fræðingar væru of nákvæmir í aldursákvörðunum sínum og að liugsazt gæri, að þeir á Þeru hefðu verið eitthvað á eftir Krítverjum í listatízkunni. Fróðlegt var að kynnast vinnubrögðum við uppgröftinn þarna á Þeru. Vegna þess, hve nauðsynlegt er nú talið að reyna að gera sér ljóst, með hverjum hætti hafi orðið eyðilegging þeirra bygginga, sem verið er að graifa upp, er nú byggt yfir hvert svæði jafnóðum. Aðeins dýrmætustu gripirnir eru fluttir inn í safnbygginguna, en aðrir látnir óhreyfðir, ef því verður við komið, þar sem þeir finnast. Á þeim stöðurn, þar sem vikurlagið ofan á rústunum er margra metra þykkt, eru graiin, eins og í kolanámu, löng göng mannhæðarhá þvers og kruss inn í vikurlagið, inn á milli húsarústanna, og reft yfir þessi göng jafn- harðan og þau raflýst, en vikurþekjan ofan á þeirn látin óhreyfð. Auðsætt virtist, að þarna hefði jarðskjálfti valdið einhverju tjóni áður en vikurfallið hófst, einstaka veggir hrunið að nokkru og ker brotnað, og er eðli- legast að hugsa sér, að þarna hafi verið um að ræða s. k. vúlkanskar jarðhrær- ingar, þ. e. jarðhræringar í sambandi við hið mikla eldgos og undanfara þess. Slíkar jarðhræringar hefjast sjaldan að neinu ráði fyrr en nokkrum mánuðum og stunduim aðeins nokkrum klukkustundum fyrir gos. Auðsætt virtist einnig, að húsakynni þarna hefðu verið yfirgefin í flýti og fóllu ekki gefizt tími til að taka mikið með sér. Eftir að hafa kannað þennan rnjög svo áhugaverða uppgröft og notið þar ágætrar leiðsagnar prófessors Marinatos, var haldið í bílum eftir hlykkjóttum, mjóum vegi norður eftir Þeru til aðalborgarinnar, Feru. Vegurinn lá nærri brún öskjunnar, sem var mikilfengleg yfir að líta, en á hina hönd voru víðlendar vínekrur. Virtist næsta furðulegt, að vínþrúgur gætu dafnað á þeirn hvítu vikur- breiðum, sem þekja eyna, en það gera þær svo sannarlega. Þarna er framleitt og flutt út mikið af góðum vínum. Talsvert af vínekrum, og þeim ekki af lakara taginu, er í eigu Nomikosfeðga, grískra skipaeigenda, vellauðugra, þótt ekki sé þeim að jafna við slíka sem Niarchos og Onassis. En auði í því hrjáða Grikk- landi er þannig skipt milli landsfólksins, að mjög minnti mig á Suður- og Mið- Ameríku. Nomikos yngri, Petros að nafni, er ungur maður, ágætlega menntaður, með íbandariskt verkfræðipróf og hagfræðipróf að auki, fríður sem iilmstjarna og fágaður í framkomu. Bauð hann öllum þátttakendum ráðstefnunnar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.