Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1970, Page 139

Andvari - 01.01.1970, Page 139
ANDVARI FRANSKA BYLTINGIN OG NAPÓLEON 137 inga, en trúði fastlega á, að hægt væri aS móta heiki hjóS meS uppeldishug- myndum einum saman eins og mjúkan leir. MeSan Napóleon gegndi embætti Fyrstakonsúls, sat liann lengst af á friSar- stóli, og á þeim árum fékk hann afkastaS ótrúlegum hluturn í stjómgæzlu og réttarfari. Lögbókin, sem raunar er aS litlu leyti hans verk, taldi hann svo mikils- háttar, að hann lagSi hana að jöfnu viS þær fjömtíu orustur, er hann háði um ævina. MeS sáttmálanum við páfann tókst honum að sundra fylkingum kon- ungssinna og reyndi í sama mund aS friðmælast við hinn landflótta aðal og teygði marga þeirra til sín, svo að þeir sneru aiftur heim til Frakklands. Eftir krýninguna skapar hann keisaralegan aðal, hleður titlum og auðæfum á hina lítilættuðu marskálka sína og gerir suma þeirra að hertogum og jafnvel konung- um, ættmenn sína setur hann í hásæti í systralýSveldum byltingarinnar eSa her- numdum löndum, svo sem Spáni. Þegar ný hemaSarbandalög eru reist gegn hon- um, 'heldur hann lengra austur á meginlandið, sigrar Austurríki, molar prúss- neska herinn mélinu smærra og kemst allt austur að landamærum Rússaveldis. HiS Fleilaga rómverska ríki þýzkrar þjóðar hnígur í valinn eins og elliblökk heina- grind, og Napóleon drýgir þá sína mestu sögulegu dáS, er hann skipuleggur á nýjan leik hin þýzku lönd og leggur beinlínis að velli þúsund ára gamalt mið- aldaskipulag Evrópu. Það, sem kallað var Heilagt rómverskt ríki þýzkrar þjóðar, var eitthvert fárán- legasta 'fyrirbrigði evrópskrar sögu, samansett úr stórveldum á borð við Prússland og Austurríki, er 'bar keisaratitilinn, smáfurstadæmum, dvergríkjum, frjálsum ríkisborgum og frjálsum keisaralegum riddurum, er áttu bújarðir, sem sumar voru nokkrir hektarar að flatarmáli. Stundum voru tollmúrar innan þessara kot- ríkja, og af sjálfu leiðir, að þau áttu sér ekki sameiginlega vog og mál. ÞaS varð hlutverk frönsku byltingarinnar að moka þetta gamla fjós Evrópu og koma ein- hverju viti í þessa furðulegu ríkisskipan. Ef hinum frjálsu keisaralegu ríkisridd- urum er sleppt, var löndum eða ríkjum Hins heilaga rómverska ríkis fækkað úr 234 í 40. Þá voru lögð niður hin kirkjulegu furstadæmi, svo sem Köln, Mainz, Trier og Salzburg. ÞaS er til marks um þetta sögulega nauðsynjaverk, aS Vínar- þingiS 1814—15 fékk engu umþokað því, sem Napóleon ba’fði unniS á þessum slóSunr nema að fækka ríkjunum í 39. Þýzka sambandið, sem stofnað var í Vín, var í raun og vem verk Napóleons. ÞjóSverjar mættu að minnsta kosti minnast hans með þakklátum huga: hann hefur átt meiri þátt í að koma þeim til Jiroska í þjóðríki en flestir menn aðrir. ÁriS 1810 var Napóleon á bátindi veldis síns. Franska keisararíkið tók þá til allra þýzkra héraða vestan Rínar, Belgíu og Hollands, Norður-Þýzkalands austur til Líbíkuborgar, við þetta bættust Savoy, Piedmont, Lígúría og Ítalía vestan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.