Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1970, Page 152

Andvari - 01.01.1970, Page 152
150 RICIIARD BECK ANDVARI Yfir þýðingu þessari er sá ljóðræni blær, sem er eitt aðalcinbenni frumortra kvæða Jóhanns Magnúsar, samhliða djupri samúð hans með mannanna böm- um. Hefir sú sorgarsaga, sem kvæðið segir, snortið hans viðkvæma hjarta, og má svipað segja um ,,Söngmeyjar-slag“ Chattertons, en það er harmasöngur ung- meyjar yfir látnum elskhuga. Kemur þá að þeim manninum, er var stórvirkastur ljóðaþýðenda úr erlend- um málum meðal vestur-íslenzkra skálda, en það var Sigurður Júlíus Jóhannes- son læknir (1868—1956). Áður en hann fluttist vestur um haf (1899), hafði hann snúið allmörgum kvæðurn á íslenzku, en gerðist þó enn mikilvirkari á því sviði eftir að vestur kom, og birtust áratugum saman þýðingar eftir hann, aðal- lega af enskum kvæðum og amerískum, í vestur-íslenzkum hlöðum og tímarit- um; yrði það geysimikið safn, ljölskrúðugt og merkilegt, ef þýðingar hans væru gefnar út í heild sinni í bókarfonni. En margar þeirra er að finna í kvæðabók hans Kvistum, Ljóðum hans, er Steingrímur kennari Arason valdi og komu út á vegum Bamablaðsins Æskunnar (1950), og í Úrvalsljóðum Sigurðar, sem út komu einnig á vegum Æskunnar (1968) í tilefni af aldarafmæli skáldsins og sá, er þetta ritar, hjó til prentunar. Um þýðingar Sigurðar, þótt í stuttu máli væri, fjallaði ég í æviminningu minni urn hann, er nefndist „Skáldið og hug- sjónamaðurinn Sigurður Júlíus Jóhannesson" (Tímarit Þjóðræknisfélagsins 1958). Þar er tekið fram, að margar þýðingar hans af lengri kvæðum og stórbrotnari sé þó eigi að finna í ljóðabókum hans, er út höfðu komið fram að þeim tíma, Kvistum og Ljóðum-. Gildir hið sama um Úrvalsljóðin (1968). En eins og ég tók fram í formála mínum, leyfði rúmið eigi, að teknar væru upp í safnið rnargar meiriháttar þýðingar Sigurðar, af sömu ástæðum haifði Steingrímur Arason orðið að ganga fram hjá slíkum þýðingum, er hann valdi efnið í Ljóð Sigurðar, þótt þar sé annars harla fjölskrúðugt úrval þeirra. í ofannefndri æviminningu um Sigurð taldi ég hins vegar upp allmargar meiriháttar þýðinga lians, sem eru ekki í ljóðabókum hans, og lét þess jafnframt getið, hvar þær væri að finna. Læt ég mér nægja að vísa til þeirrar upptalningar. En til viðbótar vil ég draga athygli lesenda að eftirfarandi þýðingum hans, sem allar eru hinar merkustu: „Hvernig er fólkið?“ eftir Edwin Markham (Lögberg 18. des. 1941), „Dæmisaga" eftir James Russel Lowell (Lögberg 12. janúar 1950) og „Eins og vér fyrirgefum" eftir Alfred Noyes (Lögberg 1. janúar 1953). Um hið síðasttalda kvæði fer Sigurður þeim orðurn í athugasemd með þýðingunni, að sér hafi fundizt það „svo stórkostlegt, frumlegt og fagurt, að viðeigandi væri að reyna að snúa því á íslenzku"; er það ekki orðum aukið, og fjarri fer því, að á þýðingunni séu nokkur ellimörk, þótt Sigurður væri orðinn meir en hálf- níræður. Ekki verður það heldur sagt um kvæðið „Bláfuglinn" eftir Arthur S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.