Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1970, Page 187

Andvari - 01.01.1970, Page 187
ANDVARI SIGURÐUR DULDI NAFNS SÍNS 185 lengdartáknun hljóða mjög á reiki og í rúnum var aldrei gerður greinarmunur á stuttum hljóðum og löngum, hvorki sérhljóSum né samhljóSum, en auðvitað mun skáldið — eins og önnur fornskáld — hafa verið alið upp við rúnamenningu. Sannleikurínn er sá, að orðaleikir eru engu síður grundvallaðir á hljóðtáknum orð- anna en hljóðum, og bendir það til ævagamallar ritmenningar. Staffræðilega þurfti enginn munur að vera á fallendingunni -ur (UR) og nafnorðinu úrr (UR), en hljóðfræðilega var munurinn sá einn, að í fyrra dæminu voru bæði hljóðin stutt [ur], en í hinu síðara bæði löng [u:r:]. Nú er það kunnugt, að nafnið Sigurður var á eldra málsstigi Sigurðr. Inn- skots-n-ið er fyrirbæri, sem tekur að gæta í handritum fyrir og um 1300. Hins vegar eru Eddukvæði talin ort aðallega á tímabilinu 800-1100. Er hugsanlegt, að Eddukvæðaskáld hafi þekkt innskots-u og beitt því í orðaleik? Því er til að svara, að bakstætt r næst á eftir samhljóði hefur verið atkvætt með nokkurum hætti í fornu máli. Annars hefði það ekki orðið -ur. Að sjálfsögðu á innskots-n-ið djúpar rætur og hefur verið kunnugt víða og jafnvel þorra manna, löngu áður en það varð ríkjandi og komst á bókfell. Það var eilt af blæbrigðum tungunnar, senr skáldin gátu notað í dylgjum sínum. En hafi sú skýring, sem hér er varpað fram (gofugt dýr: úrr = -ur), við rök að styðjast, bendir hún vitanlega til tiltölu- lega ungs aldurs 2. vísu Fáfnismála, en það gerir reyndar fylgsni nafnsins í heild. Gerð þess er líkari því, sem þekkist í rímum en görnlum dróttkvæðum og — aðeins að litlu leyti — í Eddukvæðum. Ekki þarf að fjölyrða um merkingu orðanna gpfugt dýr. Uruxinn, sem dó út á 17. öld, var áður fyrr eitthvert dýrmætasta og göfugasta veiðidýr, sem völ var á í Norðurálfu. en ek gengit hefk. Að líkindum er átt við eitthvað, sem „ek hef gengit“. En það er ófátt, sem ganga má. Hins vegar er leiðarstjarnan skýr, þ. e. vitundin um nafnið, sem fólgið er. Menn geta gengið veginn eða grænar brautir, en einnig urð og grjót. Er þar komið miðatkvæði nafnsins Sig-nrð-ur. inn móðurfousi mpgr. Fráleitt verða þessi orð tengd fyrsta atkvæði nafnsins Sig-urður beinlínis. Með því er þó ekki sagt, að tengsl þurfi að vera vafasöm eða engin. í lausavísu einni segist Kormákur hafa gengið á hólm við híðbyggvi holta handar skers (Korm. 2, 26). Vitaö er, að skáldið á við Hólmgöngu-Bersa, enda er htðbyggvir kenning á birni (Sjá Lex. jxæt.). En hvað merkja handar skers holt? í annarri vísu Kormáks kemur fyrir kenningin handar skers þella (Korm. 2, 50), sem er ótvíræð kvenkenning (handar sker: gull, þelfo eða tré þess: kona). En úr því að eitt „tré gulls“ táknar konu, eru þá ekki „skógar gulls“ sarna sem fjöldi manns eða fólk? Til þess benda a. m. k. orð Egils í HöfuÖlausn (8. v.), þar sern hann líkir orrustu við skógarhögg. Hann kallar hermennina Óðins eiki eða skog,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.