Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1970, Page 193

Andvari - 01.01.1970, Page 193
ANDVARI BRÉF FRÁ AMERÍKU 191 því að prófið hefði verið skriflegt og Sigurgeir hefði haft svo margt að segja í beztu námsgreinum sínum, að hann hefði ekki getað lokið því á þeim tíma, er þeir höfðu til prófsins. Þetta þótti mér merkilegt, því að ég trúði því þá, að gáfur manna færu eftir námshæfileikum, er þeir sýndu í skóla, og það væri rnest um vert alls að vera gáfaður maður. Fyrstu ár mín í Reykjadal komst ég aldrei lengra þarna suðvestur til heiðarinnar en að Kvígindisdal. Því kynntist ég ekki heimili Sigurgeirs nema af afspum. Mér skildist, að foreldrar hans hefðu orðið gamlir fyrir aldur fram. Faðir hans, Friðrik Jónsson, þótti forsjármaður, ætíð stálbirgur með hey handa búpeningi sínum og miðl- aði oft forsjárminndi bændum heyi 'á hörðu vori, en var oft iveikur af hugsýki á útliðn- um vetri, slíkt var talsvert algengt í inndölum og á heiðarbæjum í Þingeyjarsýslu þá. Sveitungar hans sögðu um hann og hreppstjóra sinn, Snorra Jónsson á Þverá, þessa sögu: Snorri heimsótti hann eitt sinn í þessum lasleika hans. Þá hafði hann ekki áhyggjur af heyleysi eins og venjulega, heldur því, að hann ætti ekki heimvon i betri staðnum, ef hann dæi úr þessum lasleika. Snorra setti hljóðan, en stundi síðan: „Þá verða ekki margir þar.“ Móðir Sigurgeirs, Guðrún Jóakimsdóttir, þótti gegn húsmóðir, en mjög fáskiptin. Tvær voru systur Sigurgeirs: Onnur giftist í næstu sveit, áður en ég kynntist heim- ilinu, hin vann því eins og hún orkaði, kröfulaus fyrir sjálfa sig, en kynntist ifáum. Eigi minnist ég annarra á heimilinu en fjölskyldunnar. Sigurgeir hafði tekizt á herðar alla forsjá þessa litla heimilis, er kynning okkar hófst. Hann kunni til allra bústarfa og virtist þola langan vinnudag, þó að smávaxinn væri og orkulitill. Heimilið var ekki eins einangrað og í fljótu bragði mátti virðast. Um þriggja kílómetra vegur var til næsta bæjar í öllum áttum, niður að Kvígindisdal i norðri, að Daðastöðum eða Narfastöðum austur yfir heiðarhálsinn, að Heiðarseli suður heiðina, að Rauðá eða Ingjaldsstöðum vestur yfir hana. Kynni og skipti okkar Sigurgeirs hófust í ungmennafélagi sveitarinnar og vörð- uðu aðallega eitt mál, stofnun alþýðuskóla sýslunnar, er reis að Laugum í Reykjadal. Ég kom því máli af stað í félaginu, er ég var 18 ára, þá í barnaskap og ekki stórhuga. Málinu var raunverulega vel tekið, en þurfti eins og önnur mál að búa um sig í huga fólksins, mín og annarra. Eftir t\’eggja vetra nám i gamla gagnfræðaskólanum á Akur- eyri endurvakti ég þetta mál fyrst í ungmennafélaginu, siðar flutti ég það sem gestur (ekki fulltrúi) á aðalfundi Sambands þingeyskra ungmennafélaga, er þá var nýstofnað. Ég var þá heldur laus við átthagana, fór litlu síðar í eins konar námsför til Suður- lands, var fyrst fjármaður á Hvanneyri, þá kaupamaður í Ilruna í Ytrihrepp og loks við utanskólanám í íslenzkum fræðum í Reykjavík. Þegar allir fjármunir voru þrotnir, tók ég mér gönguför úr Reykjavík heim. Það er minnisstæð ferð. En minnisstæðast er, að þegar ég átti rúmlega bæjarleið heim til mín, að Litlulaugum í Reykjadal, hitti ég Sigurgeir á póststöðinni á Einarsstöðum. Hann hafði komið þeirri skipun á póst- málin í sveitinni, að ungmennafélagið tók að sér að færa öllum heim póstinn úr hverri póstferð. Nú var hann að leggja af stað í sína póstferð um sveitina, og var ferð hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.