Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1970, Síða 206

Andvari - 01.01.1970, Síða 206
204 SIGURGEIR FRIÐRIKSSON ANDVARI karlmönnum úr stéttinni. Ég veit ekki, nerna það geti orðið alvarlegt fyrir bóka- safnamálið. Nú eru nærri allir barnakennarar stúlkur og flestir unglingakenn- arar líka. Við erum svo sem ekki allir skörungar lreldur, en þær tala til jafnaðar nreira, og því minna, hlutfallslega, verður innihaldið og árangurinn. Ég hefi ekki heyrt til barna- og unglingakennara svo sem neitt, en út frá reynslu minni um bókavarðakennarana þykist ég sjá, hvernig það gengur. Sú fagra kenning um það „lifandi orð“ drukknar í mælgi, sem enginn tekur eftir, sem enginn getur tekið eftir, af því orð fæðist ekki lifandi nema af vörurn skörunga. Hugsanlegt, að þetta sé verst hér eins og flest, sem illt er, en skyldi ekki nokkuð af danska orðinu fæðast andvana nú í seinni tíð. Ég veit vel, að kennararnir læra á því að lialda fyrirlestra, og náttúrlega veitir þeim ekki af því, en skólinn á einkum að vera fyrir nemendurna. Þess vegna ættu þeir fremur að hafa orðið. Kennarahug- sjón mín er að skýrast. Kennarinn á fyrst og fremst að vera „The silent man“ eins og Coolidge. Helzt að „kunna að þegja á sjö tungumálum“ eins og Grant. (Þó er gott að tala ögn, þegar kennd eru tungumál.) í öðru lagi á hann að varð- veita nemendurna fyrir kennslubókum, og í þriðja og síðasta lagi á hann að vera vandræðaskáld. — Maður, sem skáldar — skapar nemendum vandræði, og ef hann nokkurn tíma hjálpar þeim úr vandræðunum, þá gerir hann það af ein- skærri náð. Nærri allir geta lært sund á fám dögum. Auðvitað þarf að gera þeim á einhvern hátt mögulegt að fá að vita, hvernig sundtökin eru, en aðalatriðið í allri sannri kennslu hlýtur alltaf að vera þetta sarna: að steypa ósyndum mönnum á kolgræna kaf og láta þá finna, að þeir hljóta að drukkna, nema þeir neyti allrar orku og allra ráða til að ná landi. Skólamál og fræðslumál heimsins held ég séu öll í grænum sjó. Hér virðist mér þau vera að byrja að komast á réttari leið, þau eru að byrja að stefna á bókasafnið. Fáfræðin er rót alls ills. Að vísu er menningunni því hættara við falli, því hærra sem hún rís, en helzta bjargráðið er þó alltaf meiri þekking. Bókasöfnin eru líldegust til að vinna bug á fáfræðinni, af því þau eru frjálsust og auðugust af vizku og láta grafa eftir henni, en til þess að gera mjög mikið að því, þyrftu þau helzt að vera óháð sjálf, og það eru þau vitanlega ekki. Þau eru meir og minna háð pólitískum flokkum, auðvaldi, trúarskoðunum, hleypidómum fjöld- ans og göllum þeirra, sem að þeim standa. Það er virðingarvert, hve þau reyna þó flest að hefja sig yfir flest af þessu. Ef til vill tækist þeim það smátt og smátt og tækist að bjarga menningunni, ef náttúrugreind þjóðarinnar væri heldur að vaxa eða minnkaði ekki. Þá kem ég að aðalatriðinu. Ég held, að Ameríkumenn séu að heimskast. Inn- flutningur er orðinn takmarkaður og ekki mikið valinn. Miklir menn ena fremur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.