Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1970, Side 211

Andvari - 01.01.1970, Side 211
ANDVARI BRÉF FRÁ AMERÍKU 209 að mestu leyti misskilningur, en það getur verið menntandi fyrir unglingana að reyna að búa eitthvað út. Þá er ekki lítið, sem bókasöfnin gera hér fyrir söng- listina, og ætti það að vinna móti jass-inum, en virðist ekki duga til. Óljósa hug- mynd hafði ég um það, áður en hingað kom, hver hjálparhella bókasöfnin eru ýmiss konar viðskiptum innan lands og þó einkum við útlönd, auk þess sem þau eru almenn upplýsingastofa, sem ég vissi reyndar vel, en sá lítil merki til í Kaupmannahöfn. Spítalabókasöfn eru yfirleitt miklu nauðsynlegri en meðul í spítölum. Þurfa helzt að vera sérstök tegund, en gætu verið liður í kerfi eða í sambandi við kerfi. Fyrir blinda höfum við ekkert gert heima. Það er ekki hægt á sama hátt og hér, en það er hægt samt. Bóluiskipti við amerísk bókasöfn gætum við ef til vill haft með góðum árangri, einkum ef við hefðum beinar samgöngur milli. Hn það eru ekki 7—10 þættir bókasafnastarfsins, heldur 70, sem þarf að reyna heima, ekki eins og hér, heldur öðruvísi og helzt betri. Ekki veit ég, hvort ég verð bókavörður, þegar ég kem heim, en ég hefi það líklega ekki í hjáverkum. Svo er hugsanlegt, að mér finnist flest vitlaust, þegar ég kem heim, sem mér hefir dottið í hug hér. Mér hættir til að finnast það vitlaust, sem mér hefir áður dottið í hug. Veit þó, að aðrir muni finna það betur. Eg reyndi að skrifa Guðna Ben. fyrst eftir að ég fór í flækinginn. Það var eintóm vitleysa, sem hann svarar ekki. Sum tímarit eru hér sæmileg, jafnvel frjálslynd. Við þyrftum að fá eitthvað af þeim heim og mættum taka þau til fyrirmyndar að einhverju leyti. Fræði- bækur eru sumar góðar, þó engin alfræðibók svo, að ég hafi verulega ágirnd á henni. Bezt að geyma sér að tala um skáldritin. Ljóðskáld hefi ég hitt á borð við Davíð og Jakob Thorarensen, en ekki öllu betri (nútíðar-). Sagnaskáld eiga þeir líklega betri en við. Þó skilst mér helzt, að sú mikið umtalaða (og sumstaðar bannaða) nýjasta skáldsaga eftir þann fræga Sinclair Lewis (Elmer Gantry) sé ekkert annað en amerísk Glæsimennska. Upton Sinclair segir ýmislegt gott, en hann er meira socialisti en skáld. Flann er átrúnaðargoð sumra socialista. Þeir segja, að búið væri að drepa hann fyrir löngu, ef auðvaldið þyrði. En til dæmis um veldi socialista má geta þess, að Sinclair bauð sig fram sem ríkisstjóri hér í Californíu í vetur og fékk 2*/2% af greiddum atkvæðum. Eg las í Tímanum rétt núna um landnámshugsjón ykkar og efa ekki, að fram- kvæmd verður látin fylgja. Með því bjargið þið ungmennafélagsskapnum, gefið honum þýðingu og þrótt, bjargið nýbýlamálinu. Stærsta málinu, sem nú er á dag- skrá heima, og skipið Þingeyingum þar i röð, sem þeir eiga að standa. Maður gæti séð eftir, að byrjað var á landnámsfélagsskap í Reykjavík, hefðu það ekki verið Þingeyingar, sem fyrir því gengust. Eg skammast mín fyrir að sitja hér, þar sem maður fær ekki að „moka skít“ fyrir aðra eins hugsjón einn dag á ári, þótt 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.