Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 24
22 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI neska hagsmuni-------en þessi er skoðun allra ráöandi kommúnista ís- lenzkra." Bjarni vitnar til þess, hvernig ÞjóSverjar, á árunum milli styrjalda, 1918—1939, og raunar Lenin sjálfur, lýstu hernaðarþýðingu íslands, það „væri eins og skammhyssa, er miðað væri gegn Bretum og Bandaríkja- mönnum". Þetta var stutt þeirri hugsun, að herveldi, er hefði yfirráð á Islandi og væri andstætt Bretum og Bandaríkjamönnum, ætti tiltölulega auðvelt með að hefta eða hindra samgöngur milli þessara tveggja höfuð- velda. Auk þess væri hægurinn á að gera beinar lofárásir á bæði þessi lönd frá Islandi. Bjarni Benediktsson fór ekki dult með þá skoðun sína, að bæði Bretlandi og Bandaríkjunum væri það lífsnauðsyn að koma í veg fyrir, að önnur herveldi fengju hér bækistöðvar, hvort heldur áður en ófriður hæfist eða með skyndiárás, eftir að ófriður hefði brotizt úr. Þeim Islendingum, sem er það kappsmál, að Bretlandi og Bandaríkjunum verði komið á kné, er auðvitað Ijós hernaðarþýðing landsins og vilja nota hana til framdráttar þeim málstað, er þeir trúa á. Af þessum sökum segir Bjarni Benediktsson í áðurnefndum bæklingi m. a. eftirfarandi: „Kommúnistar hér á landi leggja þess vegna mikla stund á að búa svo í haginn, að ísland sé hægt að nota til árása á þessi tvö skaðsemdar- ríki. Þeir telja það hið mesta og mikilvægasta verkefni sitt að sjá svo um, að Island liggi sem ónotaður rýtingur, er rekinn verði í bakið á þessurn tveim heimsveldum. Sem betur fer eru það áreiðanlega fáir Islendingar, sem vísvitandi vilja láta nota land sitt á þennan veg. Allur þorri manna hér á landi óskar þess einlæglega, að landið hefði enga hernaðarþýðingu. En þeir fá ekki gert við staðreyndunum. Eins og nú háttar til í heiminum hlýtur Island að blandast inn í heimsstyrjöld, brjótist hún út, hvort sem íslendingar óska þess eða ekki. Síðasta styrjöld kvað upp sinn ótvíræða dóm urn það. Allt, sem menn vita um hugsanlega nýja styrjöld, bendir til þess, að þýðing íslands verði þá ennþá meiri en hún var síðast. Þess vegna hljóta allir þjóðhollir Islendingar fyrst og fremst að vinna af alefli á móti því, að ný styrjöld hrjótist út. En samhliða því verða þeir að sjá landi og þjóð borgið eftir föngum, ef allar hinar fögru friðarvonir skyldu að engu verða fyrir ágengni árásarmanna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.