Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 137

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 137
ANDVARI ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 135 upp úr aldamótum, sigldi veruleg aului- ing aflamagns. Þorskveiði óx þannig frá 1901-05 til 1911-15 úr 49 þúsund tonnum í 78 þúsund tonn að meðaltali á ári eða um nær 60%. Af þorskalifur bár- ust á land 11 þús. tonn 1901-1905, cn 26 þúsund tonn 1911-1915 (mcðaltal 5 ára). Verðmæti aflans óx úr 6,2 millj. kr. árin 1901-05 að meðaltali í 16,6 millj. kr. árin 1911-15. Eins og var fyrir alda- mót, var mestur hluti þorskaflans verk- aður sem saltfiskur. Árið 1913 nam salt- fiskur þannig um 2/3 af heildarverð- mæti útflutningsins. Nokkur útflutning- ur ísfisks til Bretlands var hafinn fyrir heimsstyrjöldina fyrri, cn hafði þó ekki verulega þýðingu fyrr en að henni lok- inni. Idin mikla efling fiskveiða og aukn- ing útflutningsverðmæta ýtti enn undir þá þróun, er áður gat og hófst fyrir alvöru á tveim síðustu áratugum 19. aldarinnar, að fólk flykktist úr sveitum til bæja. Samkvæmt aðalmanntali 1910 bjuggu nú 32,2% landsmanna cða nær þriðjungur í kaupstöðum og kauptúnum yfir 300 íbúa, en 1901 var samsvarandi tala 19,8% eða fimmtungur. Hlutfalls- tala þeirra, sem landbúnað stunduðu, var nú komin niður í 51%, en var 73,2% árið 1880, þannig að hlutfallslega var um nær þriðjungs fækkun að ræða á 30 ára tímabili. Vöxtur þéttbýlisins á kostnað sveit- anna orsakaðist þó ekki af fjölgun þeirra, er stunduðu fiskveiðar. Árið 1910 lifðu 18,7% landsmanna af fiskveiðum, og var það litlu hærra hlutfall en 1890, er það var 17,5%. Hin mikla aukning afla- magnsins, sem átti sér stað er togararnir komu til sögunnar, var vegna fullkomnari tækni við fiskveiðarnar, ekki vegna þess að fleiri stunduðu þær. Þær atvinnugreinar, er nú taka að blómgast, eru hins vegar handverk og iðn- aður, verzlun, samgöngur og þjónustu- störf. Af þeim lifðu 26,6% þjóðarinnar 1910, en aðeins 8,2% 1890. Orsök fjölgun- arinnar í þessum starfsgreinum var þó ekki sú, eins og í sjávarútveginum, að framleiðni hefði aukizt vegna tæknifram- fara, heldur aukin eftirspurn eftir þjón- ustu þessara starfsstétta vegna betri efna- hags þjóðarinnar. Sem dæmi um það má nefna aukna byggingarstarfsenri og auk- in viðskipti og verzlun. Hin mikla hlutfallslega fjölgun þeirra, er stunduðu iðnað, eða úr 2,6% 1890 í 8,3% 1910, var fyrst og fremst fólgin í fjölgun handverksmanna, og nrun bygg- ingariðnaðurinn þar hafa verið veiga- nrestur. Um verksmiðjuiðnað var ekki að ræða hér á landi fyrir aldamótin 1900, ef frá eru taldar „innréttingarnar", er störfuðu hér á 18. öld og áður hefir verið getið. En eftir aldamótin hófst á ný ullariðnað- ur, þar senr hráefnið var íslenzk ull, með stofnun ullarverksmiðjunnar Gefjunar á Akureyri og Iðunnar í Reykjavík. Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina var fyrstu sælgætisverksmiðjunni komið á fót í Reykjavík, og 1913 var ölgerðin Egill Skallagrínrsson stofnuð. Nokkru áður höfðu tollar á sælgæti og gosdrykkjum verið hækkaðir verulega til þess að afla tekna í landssjóð, og hefir það vafalaust átt þátt í því að skapa slíkum iðnaði skil- yrði, þótt ekki hafi verið til þess ætlazt af löggjafanum. í landbúnaði voru framfarir hægar á þessu tímabili. Þó var um mjög vaxandi áhuga á jarðabótum að ræða. Þannig fjölgaði t. d. unnum dagsverkum að jarða- bótum úr 58 þús. að meðaltali á ári 1896 -1900 í 148 þús. 1911-1914. Bústofn fór vaxandi, þrátt fyrir fólksfækkun í sveitum, þannig óx tala sauðfjár úr 469
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.