Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 118

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 118
116 BJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI eigi standa sundruð í hagpólitík sinni, eu sæktust eftir sameiginni forustu, hvað sem Ósló segði, og færi þá slík hiiðstæða við íslcnzka hagpólitík að verða afdrifarík. Engan ríkisklofning er ég hér að gefa í skyn, heldur aðstæður, sem kalla munu á tilhlutun Nordeks. I hræðralagi yrðu Stokkhólmur og Ósló að gera það upp við sig, hverja langtímaætlun ríkin hafi með alla norðurhelft sína, og mættu ckki flétta ísland til muna inn í syðri miðstýring sína, en hins vegar inn í stjórn og lang- timahagvöxt norðurhelftar. Nú var, eins og oftar í greininni, gripið í framhjáhlaupi í hlíðina á stórmáli án heildarsýnar yfir það. Ur því skal ögr. reynt að bæta með molurn úr norskri landafræði. Fyrst má spyrja: Er hægt að ráðleggja iðnvæddum syðri hluta Noregs að verjast því að taka norðanfólk í vinnu, ljá því húsaskjól? Er hægt að neita þeim um að mega vinna hráefni til iðnaðar og fullgera vörur úr olíu sinni? Er vit í að fjarlægja þaðan scm mest af gróða og framkvæmdaafli, hindra fjárfesting, en beina henni í staðinn til óarðgæfari stranda? - Ojú, alls þess þarf til að bjarga Vesturlandinu norska; sama mætti líka rökstyðja um áhættu margra af strand- bygggðum Óslóarfjarðar. Þéttbýlismyndun fer að vonum hvergi ofar cn 150 m yfir sjó við rætur hins sam- fellda fjallabákns frá Líðandisnesi norður að Mæri, dreifist óvíða í eyjar skerjagarðs- ins, og mörg eru glettagjögrin, sem koma til frádráttar frá byggilcgum svæðum Rogalands, Hörðalands og Sygnafylkis. Nærri 800 þúsund byggja þetta fjallsróta- belti þeirra, þó það hafi tæplega 8000 km2 af landi hæfu til borgarmyndunar, utan- borgarstóriðju(mengun) og matvörufram- leiðslu. Meðtalið er það af brýnum skógi, sem teygir sig niður fvrir 150 m hæðar- línu. Meiri þéttleiki er þetta en á Vestfold, sem þegar kvað vera í mengurnarhættu, og liið jafnlenda Fjón hefur eigi nema svip- aða þéttleiksgráðu. Minnumst þess, að einungis 3% Noregs hafa rnenn getað ræktað til að afla fóðurs og matvöru. Af ræktarlandi mætti helzt engu sóa. Verði iðju- og borgaþróunin ekki tempruð, hlyti nær allur Jaðar, sem er afurðamesta naut- gripasvæði landsins, eftir stærð, að fara í súginn undir borgir og athafnasvæði. Það er ófært, og ekki yrði heil né hálf milljón íbúa vel sett á Hörðalandi, ef rækt færi í kaldakol og mengun sviði burt skóga úr hlíðunum. En á þessa leið hótar bráði hagvaxtaraukinn að toga suðurhelft- ina, nema ráðrúmsmeira og jafnvægis- betra Nordekkerfi og eðlileg fullnýting norðurhelftar korni í gagnið í tæka tíð. Ekki er ónýtt að fá sér aðdráttarlinsu og taka frá íslandi þá mynd af Noregi syðst, að Rogaland korni eins og við hliðina á Reykjaneskjördæmi, Stafangur samsvari Reykjavík, og elur hún með upplandi sínu áttung milljónar, en Rogaland rúmlega kvartmilljón íbúa. Flentast mun báðum svæðum, að fjölgun á þeim fari ekki fram úr landsmeðaltali, og mun þá vel duga rýrnið, og hið íslenzka í minni hættu. Samanburður á suðvesturþéttbýli voru og Þrándheimi kæmi grein minni enn betur, cn torveldast sakir mýmargra and- stæðna. Idans lega er sú, að inn til land- lciða í þrjár eða fjórar áttir þarf hann að horfa mest, ná til sín sem rýmstu við- skiptaupplandi austan Kjalar sem innan lands. Hann nálgast hálft annað hundrað þús. íbúa, og hann ætti oft fyrsta boð í að hanna og annast stærstu áætlanir, sem miða að eflingu norðurhelftar, þegar beint verður til hennar eins miklu og hún sýn- ist óska sér af fémunum til atvinnurekstr- ar, tæknikunnáttu, vistfræða- og hafrann- sóknum, o. s. frv. Reykjavík er flugborg, hafnarborg, höf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.