Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 148

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 148
146 AMjvam ÓLAFUR BJÖRNSSON eftir aS styrjöldinni lauk vorið 1945. Var þróunin í þessum efnum cklci ólík því, sem var á fyrri heimsstyrjaldarárunum. í maí 1940 var Island hernumið af Brct- um, og dvaldi hér fjölmennt erlent her- lið það sem eftir var styrjaldarinnar, og setti vera þess eðlilega mjög svip sinn á allt þjóðlíf á þessurn tíma, jafnt cfnahags- mál sem annað. Miklar framkvæmdir áttu sér stað á stríðsárunum á vegum hins er- lenda hers, cr hér dvaldi, og leiddi af þeirn framkvæmdum rnikla eftirspurn eftir vinnuafli og gjaldeyristekjur, þar sem vinnulaunin voru greidd í erlcndum gjaldeyri. Af þessu leiddi, að þróun sú, sem átti sér stað á kreppuárunum, þegar erlendar skuldir fóru sívaxandi, snerist við, og söfnuðust álitlegar innstæður í crlendum gjaldeyri á stríðsárunum. Þó að þróun efnahagsmála væri að þessu leyti hagstæð, þá leiddi margvísleg- an vanda af styrjaldarástandinu, þótt ann- ars eðlis væri en sá vandi, sem við var að etja fyrir styrjöldina. Gjaldeyrisskortur varð fljótlega úr sögunni eftir það að styrjöldin skall á, en á hinn bóginn urðu nú erfiðleikar á útvegun innfluttrar vöru til fullnægingar þarfa landsmanna. Inn- flutnings- og gjaldeyrishömlum varð því að halda áfram þrátt fyrir bætta gjald- eyrisstöðu til þess að tryggja það, að sá varningur, sem nauðsynlegastur var tal- inn, sæti fyrir um flutning til landsins. Jafnframt var tekin upp skömmtun á ým- issi nauðsynjavöru, þótt aldrei yrði sú skömmtun ströng. Miklir erfiðleikar voru á útvegun byggingarefnis og annarrar fjárfestingarvöru, og olli það því, að bygg- ingarstarfsemi dróst saman, einkum fram- an af styrjöldinni, og miklir örðugleikar voru á viðhaldi og endurnýjun fram- leiðslutækja, svo sem vélakosts, skipa o. fl. Af þessu leiddi, að skipastóll lands- manna og ýmis önnur framleiðslutæki gengu úr sér. Hvað skipastólinn snerti, bættist hér við, að talsvert skipatjón varð af völdum styrjaldarinnar. Annað helzta vandamál styrjaldarár- anna á sviði efnahagsmála var verðbólg- an, sem bæði orsakaðist af verðhækkun- um af styrjaldarástæðum og mikilli eftir- spurn eftir vinnuafli vegna framkvæmda hinna erlendu herja, en ekki gat hjá því farið, að 'þenslan á vinnumarkaðinum leiddi til víxlhækkana kaupgjalds og verðlags. Á fyrstu þremur styrjaldarárunum, eða frá því í okt. 1939 til okt. 1942, hækkaði vísitala framfærslu'kostnaðar úr 103 stig- um í 250 stig rniÖað við vísitölu verðlags í jan.-marz 1939=100, þannig að verð- lagið 2H4:aldaðist á þessum tíma. Árið 1943 var hins vegar hafizt handa um ýmiss konar ráðstafanir til þess að hamla gegn frekari vexti verðbólgunnar, svo sem með því að herða á verölagseftirliti, greiða niður verð nauðsynjavara o. fl. Voru verðhækkanir miklu minni síðari styrjaldarárin en þau fyrri, þannig að frá okt. 1942 til okt. 1945 hækkaði vísi- talan aðeins úr 250 stigurn í 285 stig, eða urn 14% á þessum þrem árum. Verð- hækkanir urðu þó allmiklu meiri hér á landi á stríðsárunum en í helztu viðskipta- löndum okkar, og orsakaði það ýmis vandamál að lokinni styrjöldinni, svo sem síðar verður vikið að. Vegna hás verðlags á útflutningsaf- urSum batnaði fjárhagsafkoma sjávarút- vegsins mjög á styrjaldarárunum. Hins vegar rýrnaði fiskiskipaflotinn mjög á styrjaldarárunum, svo sem þegar hefir verið getið, þannig að mikils fjármagns var þörf honum til endurnýjunar að lokinni styrjöldinni. Verðlagsþróun var landbúnaðinum einnig hagstæð á styrjaldarárunum, gagn- stætt því sem lengst af hafði verið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.