Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 101
ANDVARI 99 JÓNAS SNORRASON Á ÞVERÁ var aðalaflgjafinn, og með bókasafninu lifði hreyfingin raunverulega jafn lengi og Benedikt. En Snorri, sagnritari þessarar hreyfingar, var hrifnasti og líklega öfgamesti fylgismaður bróður síns, meðan hann hafði heilsu til, en eftir það að heilsan þvarr, lifði hann einkum með því sem liðið var og fyrir það, skoðanir hans á því, er gerðist í kringum liann, voru að miklu leyti bergmál liðins tíma, búsýsla hans viðhald á því, sem áður hafði verið gert á föðurleifð hans, og ef til vill beið hann bara eftir þeirri fagnaðarstund að mæta bróður sínurn við hlið himnaríkis, eins og hermt hafði verið eftir honum. En Jónas sonur hans? Þegar ég stóð við hlið hans á Þverárhlaði morgun- inn eftir, minntist ég þess, að hann var kominn á líkan aldur og Snorri, þegar ég sá lrann fyrst. Svo hugsaði ég mér, að horfin væru af Snorra öll veikinda- einkenni hans, sem Jónas hafði kennt mér kvöldið áður að sjá og skilja, og þá sá ég fyrst, hvað þessir feðgar voru um margt undra líkir, báðir smáir vexti, hægir og aðgætnir í framgöngu. Jónas réð að vísu enn yfir meira þreki en Snorri virtist hafa yfir að ráða, er ég sá hann fyrst. Enn hafði enginn vegur verið lagður inn í dalinn. Enn hafði Jónas lítið sem ekkert gert fyrir jörðina, ætt- leifð sína. Átti hann nokkuð annað eftir en verða gamall bóndi og garnall maður á Þverá, eins og faðir hans hafði verið öll árin, sem ég þekkti hann. Svo liðu rúmlega 20 ár, þar til ég kom að Þverá í Laxárdal næst, 13. ágúst 1969. Ég hafði komið frá Englandi í lok júlímánaðar eftir tveggja ára dvöl þar. 1 Reykjavík höfðu mér borizt miklar frásagnir um fyrirætlanir Norðlendinga í rafmagnsmálum þeirra og fundarhöld um þær fyrirætlanir að veita Suðurá og Svartá, er renna til Skjálfandafljóts, austur um Grænpollamýri og Bakka- mýri, mynda þar uppistöðulón á stærð við Mývatn á leið til Krákár, er síðar flytti flauminn til Laxár. Þar sem Laxá fellur úr Laxárdal, yrði gerður 57 metra hár stíflugarður fyrir uppistöðulón, er fyllti dalinn langt inn frá stíflunni, en neðan hennar yrði gerð mikil rafstöð, er nægði Norðurlandi eystra um ára- tugi. Fyrir þessu hafði þegar verið mælt, kostnaður við fyrirtækið áædaður og það talið fjárhagslega álitlegt. Þetta hafði valdið miklum hugarhræringum í Suður-Þingeyjarsýslu, þar sem málið kom flestum óvænt. Menn höfðu heyrt nokkurn ávæning af þessum fyrirædunum, en höfðu litið á þær sem fjarlægan draum, er ekki þyrfti að taka afstöðu til í næstu bráð, en nú átti að taka þetta til framkvæmda á næstu árum. Þegar ég kom í heimsókn til skyldfólks míns á Litlulaugum, hafði ég þar enga viðdvöl á hlaði, en fékk mér göngu um kunnar leiðir yfir heiðina að Halldórsstöðum og Þverá í Laxárdal. Þegar að Halldórsstöðum kom, gekk ég fyrst að gamla íbúðarhúsinu, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.