Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 108
106 BJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI treystum Nordck til að varðveita, cr sýnd- armennskulaust hlutgengi ihinna mannfáu aðildarríkja, scm í því verða. Meðal miklu ósamkynjaðri ríkja en þau cru hjálpar aft- ur lítt, þó í orði kvcðnu væri ætlazt til slíks hlutgengis. Þó ísland gcti brugðið fyrir sig nægu sjálfstrausti í einstöku máli í Sþ og vonazt til árangurs, eins og ferskt minni frá ráðstcfnu í Caracas bendir til, þarf margt stærra en Island hcfur ráð á, cf það á að geta gcngið að hlutgcngi sínu vísu á vcttvangi stórs hnattsvæðis. Sjálfs- trausts krcfst ég af landi mínu og þcss um lcið að ýta cðlilegum minnimáttar- kcnndum okkar inn í c. k. afmarkaða bása án þcss að leyna þcim með því. Hræðsla skcrpir oft hugkvæmni, en gagnar þó landi lítt, nema sjálfstraust nái yfirhönd- inni og njóti óttans sér til brýningar. Gagnlaust cr að fá hól og tiltrú úr öðrum löndum og guggna svo sjálfur á vandan- um að framkvæma hið nauðsynlega, mcnn svipta sig mcð því hlutgcngismögulcikum. Sé hornsteinn undir samskiptum 2-4 ríkja hlutgengi með gagnkvæmri tíltrú, gctur hið norræna samband þeirra ekki átt cftir að springa af misklíðarefnum, sem sibreytileg verða frá einum áratug til annars, ckki fremur en sögureynd þjóð vill kljúfa ríki eða fylkjasamband sitt vegna óþægilegra dægurmála og dcilna. Hinn seinofni vefur samhjálpar meðal komandi Nordcklanda kemst ekki af mcð samning einsamlan og reglugerðir, tilbún- ar af svo ágætum stofnunum sem Norður- landaráði (N-ráði). Réttartilkall hvers lands, m. a. jaðarfylkja, í heildina þarf auk hans tíma til að víxlvefast við orku- málastefnuskrá stórhcildarinnar, fjárfest- ingaráætlanir og byggðarkjarnahugmvnd- ir, svo nærtækt dæmi samningsatriða séu á lofti gripin. Þó styrklciki hvers þcss lands, scm hcfur hann á vissu sviði mcst- an, vcrði sóttur til framkvæmda í þann stað Nordcks, sem smæstan þann styrk hefur, virðist fylgja því smærri áhætta og minni óútreiknanlciki en þar sem öflug- ustu fjárgróðahringar heims cru til slíkra hlutverka kvaddir. Máttarmunur ríkja í ■þessu efni cr röksemd fyrir gagni af Nord- ck og girðir ckki fyrir, að það norræna grundvallarhugtak njóti sín á margan hátt, að sambandsríkin lifi saman sem jafnokar lagalega og menningarlega. Hvergi ncma í þessurn hópi og N-ráði á hið dvergvaxna ísland þess réttar virki- !ega von. Forsaga norrænna tcngsla cr orðin löng, og væri hún cinokunarmeini blandin, sem beiskt var í huga enn, mcðan ég óx upp, gefur sagan löndunum fortakslaust þessa cggjun eina: Stvrkið samtök ykkar, metizt ekki til ills um sérþætti hvers ykkar, hcld- ur gerið Norðurlönd í friðscmi sinni ein- beittara afl en fyrr, bæði út á við og til að fullncma hið afskammtaða hnattsvæði sitt að 200 mílna auðlindalögsögunni með- reiknaðri. Gleymum aldrei norrænu bróð- urlandi og látum það ekki ná að gleyma eynni í bylgjum blám. Vinkveðja frá yngsta skáldi reykvískra stúdcnta um 1830 til ágæts fulltrúa norskrar sjálfstæðis- og stúdcntahrevfingar fól þá gagnkvæmu tilætlun í sér: að muna. Norðmaðurinn hafði komið hingað vorið 1825 til að læra norrænu fornsagna og feðra sinna og sat við nægtabrunn hcnnar lcngi, varð síðar áhrifamaður og skáld í Kristíaníu, reit og orti margt. Evrópu- hreyfingin fyrir og eftir 1830 var þá að koma því hugboði inn hjá reykvíska hópn- um, gullaldardrcymnum, að skáld hans yrðu að bcra sig sem spámcnn innlendrar þjóðtungu og sjálfstrausts, en ekki bara sem hcimalningar Bessastaðaskóla og 700 manna útróðraþorps í einu vesalasta amti Danavcldis. Til að minna á forþróun hlut- gengis vors í 150 ár tók ég svo þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.