Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 115
ANDVARI JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK JJ3 læga byggðastefnu Norðmanna og vora. I h’að Háleygi og Finnmerkurbúa snertir, sé ég enga ógnun í þrænzkum rniðju- þunga þeim, sem sköpun heimsviðskipta- stöðvar á grunni fylkismiðdepilsins Þránd- heims eykur nyjög, ef Nordck knýr þar vel áfram Svíahlutdeild sína. Landstærð- arhluti íslands af norðurhelft er 21% hennar og rná kallast reykvískt uppland í þessu reikningsdæmi, og íslenzk auð- iindalögsaga á hafi mun ná hlutfallslega stærri skerfi. Taki Þrándheimur til sín part af útflutningsverzlun Norðurbotns- og Vesturbotnsborganna, borgar það tap sig fvrir Svía á annan hátt, og þetta færir part norrænna siglinga og liugs nær ís- landsumferðinni en núna er. Það, að tvær gerist framstöðvar norðurhclftar á Atlants- leiðum, mun landfræðilega séð fæða af sér rcykvísk-þrænzka samvinnu, þess kyns aS kcppni í milli skaði hvoruga borgina, en eggi þó báðar. Svo vill til, að e. k. jafn- ræði um fólksmergS og framtak er enn með þeim, þó „uppland" hinnar vest- lægari sé magrara og landsmenn hér að- eins 11% af íbúum norðurhelftar. Mark er rétt að taka á mótbárum gegn því, að ísland verði nokkru sinni eins haganleg rcksturs- og efnaheild og hin Nordeklöndin cða suðurhelft þeirra. Þetta er ekki neitt til að skammast sín fyrir. Engin rök cru þær sarnt fyrir því, að landið Iiafi gott af að einangrast, loka sér eins og kræklingsskelin, sem fugl er að reyna að opna sér til matar. Nordek kvað vcra líkt þcim fugli, en við crum allt annað en kræklingsskelin. Við teljum ugglaust, að sú kvartmilljón manna, sem uppi verður hér að áratug liðnum, móts við 18 sinnum fleiri Norð- menn, sem þá verða 4.5 milljónir, eigi hug og dug til að efla þjóðerni sitt og félagslegar umbætur, svo þar sé áleitni Nordeks varla óttaefni. Fyrir starfsþarfa sakir mundi dönskukennsla í skólum víst færast mcir yfir í sænska og norska tungu, og kæmi það m. a. Finnum þeim betur, sem Nordekverktakar mundu oftsinnis halda hér við störf í líkum mæli og nú gerist í Svíþjóð, og svo yrði enska meira töluð við erlenda en roskinni kynslóð er hér tamt. Fjarri fer, að það dragi úr getu vorri að samlagast í styrka þjóðeind, að nú hafa 60% landsmanna safnazt á suðvest- urhornið og margir lært tungur. Þó lengi megi til tína varhugaverð atriði í sambandi við „opnun“ landsins fyrir þjóðum, er ljóst, að mótvægisráð mundu finnast gegn þeim, og þau hrinda því ekki grein minni. Því síður þarf hér mat á viðhorfum manna, sem boða svonefndan núllhag- \'öxt með „afturhvarfi til náttúrunnar", sem Nordek kvað munu torvelda, en Is- land fékk á því afturhvarfi að srnakka á hallærisöldum sínurn og hafði þá allt of marga íbúa, hvað þá í „náttúrulífi" nú. Láturn hverri nýrri kynslóð eftir að meta nánar en gert er, hvernig vernda skuli og nýta víðlendur umræddu ríkj- anna þriggja. Alls eru þau 877 km2, en af því er Svíþjóð 51%, Noregur 37%, ís- land 12%. Ríkin Ítalía, Spánn og frí- ríkið Irland eiga samlagt jafnmarga km2 í álfunni, og víst gæti Sþ borizt á næstu öld sú þéttbýlisríkjakrafa, að ísland heim- ili pláss fyrir 3 milljónir eða líkt og írska ríkið elur nú. Svarað get ég ekki kröf- unni, en segi bara, að fyrr en hún kemur er bezt við séum orðnir gamalgrónir í jafnvægi og samábyrgð Nordeks. Á há- miðöldum telja menn ísland hafa fætt og klætt eins marga og finnntungur Noregs gat þá, en síðan um 1700 ámóta og 20. hluti Noregs. Og hvað eftir 20-50 árí 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.