Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 20
ANDVAIÍI 18 JÓHANN HAFSTÉIN honum mundi þykja það óþörf spurning, ef hann væri að þ\'í spurður, hvort hann vildi nú ekki una þessum kjörum sínum enn um sinn, þegar sá tími væri kominn, að hann ætti rétt á algeru frelsi. En aðstaða íslenzku þjóðarinnar er eftir sambandslögunum einmitt hin sama og hónda þess, sem nú var lýst. Islendingar mega að vísu setja sér lög, en þau hafa ekki stjórnskipu- legt gildi, nema konungurinn í Kaupmannahöfn samþykki þau. Islend- ingar fara ekki sjálfir með utanríkismál sín og mega enga samninga gera við önnur ríki, nema í samráði við eða fyrir atbeina danska utanríkisráðu- neytisins, og konungurinn í Kaupmannahöfn verður að samþykkja þá, til þess að þeir hafi nokkurt gildi. Islendingum er að vísu heimilt að hafa eigin varðskip til gæzlu landhelgi sinnar, en þeim eru jafnframt til frekara öryggis fengin dönsk skip til gæzlunnar. Islendingar eiga að vísu sjálfir land sitt, en þeir eru skyldir til að þola þrjátíu sinnurn mannfleiri þjóð, Dönum, öll hin sömu not af landinu og þeir sjálfir hafa. Ætla mætti, að ekki þyrfti að hvetja neinn Islending til að una slíku frelsi eigi lengur en hann er skyldur til samkvæmt ströngustu lögum. En sjálfstæðisbarátta þjóðarinnar er orðin löng, og í henni hefur margt furðu- legt fyrir komið. Elin langa sjálfstæðisbarátta þjóðarinnar hefur verið þríþætt. Engan getur undrað, þó að hin gamla yfirráðaþjóð okkar, Danir, hafi verið tregir til að sleppa völdum sínum hér á landi. Slíkt er í samræmi við mannlegt eðli. Ovild þeirra til íslendinga hefur áreiðanlega ekki ráðið afstöðu þeirra, enda hefur hún sjálfsagt aldrei verið fyrir hendi. Metnaður og hagnaðarvon hafa eflaust haft einhver áhrif. Þetta hafa samt ekki verið aðalorsakirnar. Bein góðvild hefur sennilega ráðið mestu um. Eftir alda- langa stjórn Dana á landinu var hag íslenzku þjóðarinnar svo komið, að beztu menn þeirra trúðu því í alvöru, að Island væri ómagi, sem Danmörk mætti eigi hendi af sleppa, heldur yrði með ærnum kostnaði að treina í lífið. Engan getur undrað, þó að erlendar þjóðir hafi yfirleitt látið sig sjálfstæðisbaráttu íslenzku þjóðarinnar litlu skipta. Af eðlilegum ástæðum hefur þekking þeirra á málefnum Islands verið lítil og áhuginn á þeim enn minni. Þeim, sem lítið þekkja til lands eða þjóðar, hlýtur að sýnast það ganga kraftaverki næst, ef svo lítilli þjóð sem Islendingum tækist að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.