Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 154

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 154
152 ÓLAFUR BJÖRNSSON ANDVARl á landi. Byggist rekstur áburðarverksmiðj- unnar á afgangsorku frá þessari virkjun. Árið 1958 tók til starfa Semcntsverksmiðj- an á Akranesi, sem notar sem aðalhráefni skeljasand, sem dælt er upp úr Faxaflóa. Báðar Iþessar verksmiðjur voru reistar fyr- ir forgöngu ríkisins og hafa að verulegu leyti fullnægt eftirspurn heimamarkaðar- ins fyrir tilbúinn áburð og sement. 'Stærsta skrefið í iþessum efnum hefir þó verið tekið með því að koma á fót Ál- verksmiðjunni í Straumsvík, sem byggð hefir verið fyrir erlent einkafjármagn og byrjaði starfsemi sína haustið 1969. Tók verksmiðjan til starfa jafnhliða hinu miklu raforkuveri við Búrfell, en þar cr um að ræða langmestu framkvæmd í raf- orkumálum hér á landi til þessa. Orkan frá Búrfellsviíkjuninni er undirstaða álversins, sem að öðru leyti er útflutnings- framleiðsla, en hráefni eru innflutt. Á1 er nú orðið mikilvægur liður í útflutn- ingi íslendinga, Iþannig námu álafurðir 17% af heildarvcrðmæti útflutningsins árið 1973. Þá tók og til starfa á árinu 1968 kísil- gúrvcrksmiðja við Mývatn, en hráefni hennar eru kísilþörungar úr botni Mý- vatns. Fyrirtækinu hefir einnig verið komið á fót með aðstoð erlends fjármagns. Árið 1973 nam útflutningsverðmæti kís- ilgúrs 249 millj. kr. eða um 1% af heild- arverðmæti útflutnings. Þrátt fyrir þær miklu framfarir og nýj- ungar, sem átt hafa sér stað frá stríðslok- um í iðnaðinum, hefir hlutfallstala þeirra, sem hafa framfæri sitt af iðnaði, ekki vaxið að ráði á iþeim tíma. Árið 1971 höfðu þannig 17.8% vinnandi fólks fram- færi sitt af iðnaði, öðrum cn fiskiðnaði og byggingastarfsemi, en 1950 var samsvar- andi tala 17%. Á sviði samgöngumála hafa orðið mjög miklar framfarir frá lokum scinni heimsstyrjaldar. Vegakerfið hefir verið stórlega bætt og aukið. Vísir hcfir mynd- azt til vegalagningar með varanlegu slitlagi (Keflavíkunægur, Hellishciðarveg- ur). Einhver merkasta framkvæmd í vega- málum tímabilsins er lagning vegar yfir Sbeiðarársand, er lokið var á þcssu ári (1974) og þar með opnaður hringvegur kringum landið. Mikil aukning hefir orðið á kaupskipa- stól landsmanna á tímabilinu. I árslok 1973 nam hann 56 þús. lestum, en að- eins 10 þús. lestum í árslok 1945. Eru landsmenn nú að mestu sjálfum sér nóg- ir með aðflutninga til landsins aðra en olíuflutninga. Stórstígustu framfarirnar í samgöngu- málum hafa þó á þessu tímabili orðið á sviði flugsamgangna. Eins og að framan getur, voru á stríðsárunum byggðir hér tveir stórir flugvellir á vegum hins er- lenda setuliðs, er hér dvaldi þá. Árið 1938 var Flugfélag Islands stofnað (en annað félag með sama nafni hafði starf- að nokkur ár kringum 1930), og 1944 var stofnað flugfélagið Loftleiðir. Bæði flugfélögin hófu millilandaflug skömmu eftir styrjöldina auk flugferða á innan- landsleiðum. Árið 1957 kcypti Flugfélag Islands fyrstu skrúfuþoturnar (Viscount), og 1967 fékk það fyrstu þotu sína (Boeing 727). Flugfélögin hafa nú um nokkurra ára skeið haldið upp daglegu þotuflugi til Norður-iAmeríku (Loftleiðir) og megin- lands Evrópu og Stóra-Bretlands. Flugfé- lag íslands hefir um alllangt skeið eitt haft áætlunarflug innanlands, en auk þess taka nokkur smærri flugfélög þátt í innanlandsflugi. Nú hefir rekstur Flug- félagsins og Loftleiða verið sameinaður undir nafninu Flugleiðir h. f. Nær allir farþcgaflutningar til og frá landinu fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.