Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 61
ANDVARI STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS EITT HUNDRAÐ ÁRA 59 lagi sínu. I sjálfu móðurlandi þingræð- isins, Englandi, er hægt að breyta stjórn- skipulaginu á sama hátt og venjulegum lögum, þ. c. með samþykkt á einu þingi án þess að það sé borið undir kjósendur með nýjum kosningum eða þjóðarat- kvæðagrciðslu. En þess ber að gæta, að í Bretlandi eru gamlar venjur haldnar í hciðri og Bretar fastheldnir við forna siði. Ymsar þjóðir hafa aðra aðferð en ís- lcndingar um breytingar á stjórnarskrá. Sumar þeirra krefjast beinnar þjóðarat- kvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar. Kjósendur segja já eða nei við frumvarp- inu. En hér á landi fer ekki fram bein þjóðaratk\'æðagrciðs]a. Við þær kosning- ar, sem fram fara eftir fyrri samþykkt stjórnarskrárfrumvarps, er oft og tíðum kosið aðallega um allt önnur mál heldur cn stjórnarskrána sjálfa. Það er kosið um flokkana, um það, hverjir eigi að fara með stjórn landsins, valið um almcnn stefnu- mál og frambjóðendur. Sjálf stjórnarskrár- breytingin, sem þingið er rofið út af, verð- ur þá oft aukaatriði í kosningunum. Hins vegar var þjóðaratkvæði um stofnun lýð- veldisins. Samkvæmt sérstakri stjórnar- skrárbreytingu frá 1942 var veitt heimild til þess, að þegar sambandinu við Dani yrði slitið og lýðveldi stofnað, skyldi slík stjórnarskrárbreyting gild með samþykki eins þings með eftirfarandi þjóðaratkvæði. Danir krefjast samþykkis tveggja þinga með þingrofi á milli og auk þess þjóðar- atkvæðis um sjálft frumvarpið. Enn aðr- ar þjóðir áskilja aukinn meiri hluta á þingi til þess að samþykkja stjórnarskrár- breytingu, t. d. að Vi þingmanna gjaldi hcnni jákvæði. Sjálf aðferðin við breytingar á stjórnar- skránni kemur til sérstakrar athugunar við næstu endurskoðun stjórnarskrárinn- ar. En þessi háttur, sem hér gildir, sam- þykki tveggja þinga með þingrofi á milli, var ákveðinn þegar í stjórnarskránni 1874 og hefur haldizt óbreyttur síðan. I Iins vegar \ar sú stjórnarskrá ekki sett með þessari aðferð. Það var hvorki löggjafar- þing né kjósendur, sem samþykktu stjórn- arskrána, heldur konungur einn, sem „gaf“ hana íslendingum, og með þeim hætti varð hún að lögum. Tildrög. En hvcr voru tildrög þess, að stjórnar- skráin varð til fyrir eitt hundrað árum? Eftir aldalanga erlenda áþján höfðu íslendingar nokkru fyrir miðja 19. öld hafið markvissa baráttu fyrir frelsi sínu, fyrir endurheimt hins forna sjálfsforræðis. I rneira en 300 ár hafði íslenzka þjóðin verið fullvalda þjóðveldi, allt frá því er Alþingi var stofnað 930 og til 1262, cr landsmenn gengu Noregskonungi á hönd. Frelsisbarátta Islendinga á 19. öld byggð- ist í stórum dráttum á þeim rökum og hafði það meginmark, er nú skal greina: íslcndingar eiga rétt á að semja við kon- ung og hann einan um mál sín. Danskir ráðherrar, ríkisstjórn Dana og ríkisþing þeirra hafa engan rétt til að ákveða eitt né neitt um íslenzk mál. Alþingi Islend- inga eða íslenzkur þjóðfundur skal setja Islandi stjórnlög, stjórnarskrá, með sam- þykki konungs. Alþingi skal fá löggjafar- vald og fjárforræði. Landsstjórnina skal flytja inn í landið. Með konungsvald á Islandi fari íslenzkur jarl, búsettur á Is- landi. Hann skipar stjórnarhcrra, sem bera ábyrgð fyrir konungi, jarli og Al- þingi. ísland skal vera í því einu sam- bandi við Danmörk að lúta hinum sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.