Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 77
ANDVABI
ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁR
75
muni vera ljóst hverjum þeim, sem ber
stjórnarskrána saman við frumvarp Al-
þingis 1873, að hún stendur langt á
baki því.“
Og síSan héldur hann áfram og viSur-
kennir þar mcS afdráttarlaust gildi hinnar
nýju stjórnarskrár. Um þaS farast honum
svo orS:
„En cigi aS síSur, hversu miklir gallar
sem á stjórnarskránni eru og hversu mik-
iS scm hana vantar til aS uppfylla jafnvel
þær skilmálagreinir, sem Alþing setti í
vara-uppástungu sína, þá virðist oss það
efnnarlanst, að hún hefir skotið oss tölu-
vert fram á leið til verulegs sjálfsforræðis.
Nú gcta menn þó ekki lengur þráttaS um,
hvort konungur sé einvaldur eSa alvald-
ur, þegar helztu menn landsins hafa þakk-
aS honum fyrir ,,frclsisgjöf" og hann hefir
tekiS móti Iþeirri þökk; þaS er víst, aS
hann er héSan af takmarkaSur í veldi sínu
mcS stjórnarskránni. Nú þurfa menn ekki
aS óttast, ef land skal eigi meS ólögum
eySa, aS valdboSin verSi á oss þau lög,
scm undir umræSi Alþingis heyra, svo
þaS er einungis aS óttast hin „almennu"
eSa sameiginlegu lög, sem vér ekki höf-
um getaS náS undan valdi ríkisþingsins
í Danmörku enn sem komiS er. Nú þurf-
um vér heldur ekki aS óttast, aS á oss
verSi lagSir skattar, sóaS því, sem cftir
er af eignum landsins, eSa annaS þess-
konar, ef vér sjálfir viljum hafa opin aug-
un og berum nokkurt skynbragS á vorn
eiginn hag, eSa höfum þor til aS bera fram
vort mál. Þetta er hýsna viikils vert og
sá grundvöllur, sem vert er að hyggja á."
Þannig viSurkenndi Jón SigurSsson
þau tímamót, sem stjórnarskráin markaSi
- viSurkenndi hana scm þann grundvöll,
er vert væri aS byggja á.
Og hver hefur svo orSiS dómur sög-
unnar um stjórnarskrána frá 5. janúar
1874?
Hann er sá, aS meS henni hafi veriS
brotiS blaS í sögu Islands.
Hún reyndist sú frelsisskrá, sem leysti
blundandi krafta úr læSingi, svo aS upp
hófst þróttmikiS tímabil umbóta og fram-
fara á öllum sviSum.
Víst var þaS rétt hjá Jóni SigurSssyni,
aS mikiS vantaSi á, aS stjórnarskráin full-
nægSi öllum frelsiskröfum íslendinga, svo
aS rétt væri aS gefa neina fullnaSarkvitt-
un í frelsisbaráttunni.
En þaS, sem mest var um vert, var þaS,
aS stjórnarskráin færSi oss íslendingum
forræSi eigin fjármála. Vér fengum mcS
henni frjálsar hendur til aS byggja upp
fjárhagslegt sjálfstæSi þjóSarinnar, og vér
fengum athafnafrelsi, sem jafnframt lagSi
á þegnana þroskandi ábyrgS.
Og ómótmælanleg staSrcynd er þaS, aS
síSan hcfur veriS óslitiS framfaratímabil
á íslandi. ÞjóSin reis undir þeirri ábyrgS,
sem á hana var lögS, hún reyndist vcrSug
þess trausts, sem henni var sýnt. Hún var
þess umkomin, þrátt fyrir vantrú margra,
aS standa á eigin fótum.
Engin heildarendurskoSun hcfur fariS
fram á stjórnarskránni á þeirri öld, sem
liSin er frá því hún tók gildi. Á henni
hafa aSeins veriS gerSar brcytingar í
einstökum atriSum á ýmsum tímum - cn
heildarstofninn er sá sami enn í dag.
Helztu breytingarnar eru þessar:
ÁriS 1903 fáum viS innlcndan ráSherra
búsettan í landinu og ábyrgan gagnvart
Alþingi. Þá var kosningaréttur líka nokk-
uS rýmkaSur. Þetta var mikil breyting og
mikiIsverS.
ÁriS 1915 var ríkisráSsákvæSiS, sem
lengi hafSi valdiS heitum deilum, fellt
niSur. Isonungkjömir þingmenn hverfa.
Konur fá kosningarétt. Heimilaci er, aS
ráSherrar verSi flciri en einn.
ÁriS 1918 er fullveldi Islands viSur-
kennt.