Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 143

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 143
ANDVARI ÞRÓUN EFNAIIAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 141 í kr. 27.00 og annar erlendur gjaldeyrir í samræmi við það. Jafnframt voru gerð- ar ákveðnar ráðstafanir til þess að halda í skefjum verðhækkunum af völdum gengislækkunarinnar og ákveðnar nokkr- ar vísitölubætur á laun að vissu marki. En nokkrum mánuðum síðar skall svo síðari heimsstyrjöldin á, sem gerbreytti öllum viðhorfum í efnahagsmálum. Fyrstu árin eftir það að fyrri heims- styrjöldinni lauk, var verðlagsþróunin landbúnaðinum óhagstæð, þannig að verð búvöru hafði, miðað við það, sem var fyrir stríð, hækkað minna en hið al- menna verðlag. Um miðjan þriðja ára- tuginn hafði verðlagáþróunin hins vegar snúizt landbúnaðinum í hag, og hélzt svo fram undir 1930, en eftir það að áhrifa heimskreppunnar fór að gæta, varð mikið verðfall á landbúnaðarafurðum, einkum þó kjöti, sem var útflutningsvara. Arið 1934 var hins vegar sett löggjöf um ákvörðun verðlags búvöru, sem gegndi því tvíþætta markmiði að korna í fyrsta lagi í veg fyrir það, að óæskileg sam- kcppni milli framleiðenda leiddi til verð- falls á innlendum markaði og í öðru lagi að jafna afkomu bænda í þeim héruðum, þar sem kjöt var aðallega flutt út, og hinum, sem seldu á innlendum markaði, en mun meira verðfall hafði orðið á þeirri búvöru, sem út var flutt, en þeirri, sem seld var innanlands. Var þctta fram- kværnt á þann hátt að leggja sérstakt verð- jöfnunargjald á kjöt það, er selt var á innlendum markaði, en því síðan varið til uppbóta á útflutt kjöt. Jafnframt var svo komið á fót stofnun, Kreppulána- sjóði, er annast skyldi víðtæk skuldaskil bænda. Árangur kjöt- og mjólkursölulag- anna \'arð veruleg hækkun kjötvöru á innlendum markaði, en mjólkurvörur hækkuðu lítið eða ekkert. En þrátt fyrir það að verzlunarárferði væri bændastéttinni lcngst af óhagstætt á þessu tímabili og sauðfjárbændur yrðu fyrir þungum búsifjum af völdum mæði- veikinnar, sem barst til landsins skömrnu eftir 1930, urðu þó verulegar framfarir í landbúnaði á þessu tímabili. Mikill áhugi vaknaði á jarðabótum eftir að styrjöldinni lauk, einkum eftir setningu jarðræktarlaganna 1923, en samkv. þeim voru veittir opinberir styrkir til jarðabóta og annars þess, er til framfara horfði í landbúnaði. Tala unninna dagsverka að jarðabótum óx þannig úr 102 þús. dags- verka að meðaltali á ári árin 1921-23 í 494 þús. dagsverk árin 1925-30 eða nær því fimmfaldaðist, og árin 1931-35 óx þessi tala enn upp í 658 þús. Árin 1936-40 dró hins vegar nokkuð úr þess- urn framkvæmdum, nam tala unninna dagsverka þá 535 þús. að meðaltali á ári. Var einkum lögð áherzla á sléttun og stækkun túna, þannig að heyöflun færi einkum fram á ræktuðu landi, en dregið yrði úr heyskap á óræktuðu landi. Þannig óx töðufengur úr 540 þús. hestum að með- altali á ári árin 1911-20 í 1158 þús. hesta árin 1936-40, en útheysfengur minnkaði úr 1157 þús. hestum 1911-20 í 1089 þús. hesta 1936-40. Þá var cinn- ig lögð áherzla á byggingu heygeymslna og safnþróa, einkurn þess síðartalda, enda var hærri styrkur til þeirra en nokkurra annarra jarðabóta samkv. jarðræktarlög- unum. Á þessu tímabili hófst einnig nokkur vísir að vélvæðingu í landbúnaðinum, enda styrkti ríkissjóður kaup á stórvirkari landbúnaðarvélum, svo sem þúfnabön- unum og skurðgröfum. Árið 1928 var stofnaður svonefndur verkfærakaupasjóð- ur, sem veitti styrk til kaupa á búvélum. Þessi þróun í átt til vélvæðingar var þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.