Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 149

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 149
ANDVARI ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 147 heimsstyrjaldarárunum fyrri. Öll styrjald- arárin var þannig verðvísitala allra helztu búvörutegunda hærri en hin almenna verðlagsvísitala, og eftir að niðurgreiðsl ur komu til sögunnar, báru bætidur raun- verulega meira úr býturn en sem nam hækkun búvöruverðs. Hins vegar dró verulega úr jarðabótum og öðrurn verk- legum framkvæmdum í þágu landbúnað- arins á styrjáldarárunum, og olli því bæði skortur á vinnuafli og erfiðleikar á út- vegun tækja og efnisvöru. Búfé fækkaði nokkuð á styrjaldarárunum, einkum þó sauðfé, er fækkaði úr 628 þús. árið 1940 í 532 þús. 1945, og mun mæðiveikin hafa valdið þar mestu um. Fjárhagsafkoma iðnaðarins mun lcngst af hafa verið allgóð á styrjaldarárunum, þar sem aðflutningsörðugleikar drógu úr samkeppni erlendis frá, en kaupgeta inn- anlands hins vegar mi'kil vegna hins góða atvinnuástands. Ymsar iðngreinar áttu hins vegar í örðugleikum með útveg- un hráefna og tækja. 1 samgöngumálum urðu miklar fram- T ímabilið Eins og þegar hefir verið rakið, söfn- uðu íslendingar miklum innstæðum í er- lendum gjaldeyri á stríðsárunum eða sem nam rúmlega Vi milljarði íslenzkra kr., sem var mikið fé miðað við þáverandi verðlag. Hins vegar höfðu framleiðslu- tæki landsmanna gengið mjög úr sér á styrjaldarárunum, einkum skipastóllinn. Þörf var því mikils fjármagns til endur- nýjunar framleiðslutækjanna. Ríkisstjórn, er mynduð var haustið 1944 og síðan kölluð „nýsköpunarstjórnin", taldi það höfuðverkefni sitt að vinna að endurnýj- un og aúkningu framleiðslutækjanna. Var ákveðið, að 300 millj. kr. eða rúm- ur helmingur hinna erlendu inn- farir á styrjaldarárunum. Lögðu hin er- lendu hernaðaryfirvöld í allmiklar vega- framkvæmdir, einkum suðvestanlands, þar sem aðalbækistöðvar hersins voru. Þá voru á vegum hersins byggðir stórir flug- vellir í Reykjavík og á Miðnesheiði, en þessir flugvellir skópu svo grundvöll fyr- ir hinni öru 'þróun flugsamgangna hér á landi, er hófust að lokinni styrjöldinni. Þó að verklegar framkvæmdir í þágu íslenzkra atvinnuvega væru fremur litlar á stríðsárunum af orsökum, sem þegar hafa verið raktar, þá var þó ráðizt i eina stórframkvæmd, sem telja má merk- an áfanga í íslenzkri efnahagsþróun, en það var fyrsti áfangi hitaveitu Reykja- víkur, sem hafinn hafði verið undirbún- ingur að skömmu fyrir stríðið, en fullgerð- ur var veturinn 1943-44, þótt við mikla örðugleika að því er snerti efnisútvegun væri að etja. Hafði hitaveita verið lögð í 2.100 hús, og var það u. þ. b. hehn- ingur húsa í Reýkjavík á þeim tíma. Fyr- ir lok styrjaldarinnar höfðu um 700 hús til viðbótar verið tengd hitaveitunni. stæðna skyldu bundnar í þessu skyni. Megináherzla var lögð á endurnýjun og nýbyggingu fiskiflotans, einkum tog- aranna, og byggingu nýrra síldarverk- smiðja, enda hafði síldveiði verið góð á stríðsárunum og gefið góðan arð. Þótt all- mikill árangur yrði af nýsköpunarstarf- inu, var verðbólgan slæmur arfur frá stríðsárunum. Þar sem verðlag og kaup- gjald hafði hækkað allmiklu meira hér á landi en í nágrannalöndunum, óx inn- flutningur neyzluvöru mjög, þegar flutn- ingaörðugleikar stríðsáranna voru úr sög- unni, en af því leiddi aftur, að hinar er- lendu innistæður gengu til þurrðar á til- tölulega skömmum tíma. Það jók á vand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.