Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 75
ANDVARI
STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS EITT HUNDRAÐ ÁRA
73
skránni séu reglur um starfscmi þing-
flokka, réttindi og skyldur.
7. Fjárlög. Lögfcst verði í stjórnarskránni,
að fjárlög skuli afgreidd frá Alþing',
áður cn fjárhagsáriS hcfst, b. e. fvrir
áramót. AtbugaSar séu leiSir til bess
aS takmarka útgjaldahækkanir.
8. Vernd JýSræSis.
9. ÞjóSaratk\ æSi. Settar verSi um baS
rcglur, hvenær hcimilt skuli cSa skvlt
að bcra mikilvæg mál undir þjóSar-
atkvæði.
10. Valdsvið og vcrkefni forscta fslands.
MeSal annars verSi endurskoðuð nú-
gildandi ák\’æði stjórnarskrár um stað-
festingu laga og synjun forseta.
11. ÁrmaSur ríkisins, hliðstæður umhoSs-
manni þjóSþinga í nágrannalöndum,
hafi meS höndum eftirlit með starf-
scmi stjórnvalda, til öryggis borgurum
landsins.
12. Dómaskipun. AkveðiS verði í stjórnar-
skránni, aS 'Hæstiréttur sé æSsti dóm-
stóll í íslenzkum málum og hve margir
séu dómarar þar. Grundvallarsk'pun
dómsvaldsins verði ákveðin í stjórnar-
skránni og reynt að tryggja eftir fönv-
um. að dómarar séu öllum óháSir og
sjálfstæðir í starfi.
13. í stjórnarskránni verði ákveðið. '>S
dómstólar skcri úr ágreiningi um það,
hvort lög séu samrýmanleg stjórn°r-
skránni.
14. Almcnnir dómstólar, cða Hæstirétt-
ur einn, dæmi í málum út af embætt-
isrekstri ráSherra.
15. Hæstiréttur, cn ekki Alþingi, skeri úr
um löemæti alþingiskosninga og kjör-
pcngi þingmanna.
16. AkveSiS vcrði i stjórnarskránni. að
óháður embættismaSur, saksóknari
ríkisins. fari meS ákæruvaldið.
17. Skvr ákvæði vcrði sett um stöðu svcit-
arfélaganna í þ\í skyni að trvggja
sjálfsforræði þeirra. Jafnframt séu
athugaSar hugmyndir og tillögur um
nýja umdæmaskipun eftir fjórðung-
um, kjördæmum eða öðrum mörkum.
18. Athugað verði, hvernig dreifa mcgi
valdi og verkefnum hins opinbcra, sbr.
17. lið, og koma í veg fyrir samsöfnun
valds og verkefna á fáa staði og fárra
hendur.
19. Stuðningur ríkisins við kirkju og
kristindóm.
20. Réttur allra manna til vinnu og ákvæði
urn vinnuvcrnd.
21. Réttur manna til menntunar, opinbcr
aðstoð í því skyni og jöfn mcnntun-
araðstaða.
22. Réttur til trygginga vcgna sjúkdóma,
slysa, örorku, aldurs, missis fyrirvinnu
og réttur til læknishjálpar og sjúkra-
húsvistar.
23. FriShelgi heimilis og cinkalífs.
24. Eignarrétturinn og vernd hans.
25. Ákvæði stjórnarskrárinnar um prent-
frelsi þarf að cndurskoða með hliðsjón
af þróun fjölmiðla.
26. Jafnrétti borgaranna. Fcst verði í
stjórnarskránni sú meginregla, að allir
skuli jafnir fyrir lögunum. JafnstaSa
kvenna og karla verði ákvcðin.
27. Öll mannréttindaákvæði, auk þeirra,
sem talin hafa verið hér á undan, þarf
að cndurskoða mcð tilliti til mannrétt-
indayfirlýsingar Samcinuðu þjóðanna
og sáttmála Evrópuráðsins um vcrnd-
un mannréttinda og mannfrelsis.
28. Náttúruvernd.
29. Stuðningur við listir og vísindi.
30. Forgangsréttur íslendinga til náttúru-
auðlinda lands og landgrunns.
31. Athuga þarf aðferðina viS brcytingar
á stjórnarskránni yfirlcitt, cinkum
hvort eigi skuli bcra allar stjórnarskrár-
breytingar beinlínis undir þjóðarat-
kvæði.