Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 144

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 144
142 ÓLAFUll liJÖRNSSON ANDVAUI mjög hægfara miðað við það, sem varð eftir síðari heimsstyrjöld. Þrátt fyrir fækkun þeirra, er landbún- aðarstörf stunduðu, óx bústofn lands- manna verulega á þessu tímabili. Naut- gripum fjölgaði þannig úr 23,5 þús. árið 1920 í 39,7 þús. 1940. Tala sauðfjár hafði vaxið úr 579 þús. árið 1920 í 728 þús. 1933, en úr Iþví fór sauðfé fækkandi af völdum mæðiveikinnar, og var talan komin niður í 628 þús. 1940. Arið 1930 var komið á fót sérstakri lánastofnun, Búnaðarbanka Islands, er gegna skyldi því hlutverki að bæta úr lánáþörf landbúnaðarins. Sá atvinnuveg- ur, sem var í einna örustum vexti á þessu tímabili, var iðnaðurinn. Áður hefir verið getið eflingar fiskiðnaðarins á þessum tírna, einkurn þó eftir 1930, sem m. a. átti rót sína að rekja til þcss, að breyta varð framleiðsluháttum í sjávarútvegi vcgna samdráttar saltfisksmarkaðarins. Þær iðngreinar, sem einna mest efld- ust á iþessu tímabili, einkum síðari hluta þess, kreppuárunum, var iðnaður, er framleiddi úr erlendum hráefnum fyrir innlcndan markað. Ástæðan til þess, að sá iðnaður efldist svo mjög á kreppu- árunum, var stefna sú í viðskipta- og gjald- cyrismálum, sem rekin var á þeim tima og skapaði slíkum iðnaði mjög hagstæð kjör, svo sem nánar verður skýrt hér á eftir. Frarn undir 1930 kvað lítið að slílc- um iðnaði, enda átti hann óhægt upp- dráttar, meðan frjáls innflutningur var á sams konar erlendum varningi. Þó hefir þess verið getið hér að framan, að nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöldina komust hér á fót fáeinar sælgætis-, öl- og gosdrykkja- gerðir, vafalítið í skjóli hárra aðflutnings- gjalda, sem nýlega höfðu þá verið hækk- uð til þess að afla landssjóði aukinna tekna. Árið 1926 var ríkisstjórninni heim- ilað með sérstökum lögum að undan- þiggja aðflutningsgjöldum efnisvörur til iðnaðar, svo og vélakost og önnur tæki, sem sannanlega voru notuð til framleiðslu iðnvarnings. Þá mun og með tollalögum, sem sett voru þetta sama ár, hafa verið komið nokkuð til móts við þörf þess iðn- aðar, sem þegar var kominn á fót hér á landi, fyrir aukna tollvernd. Hvor tveggja þessi löggjöf markaði nokkra stefnubreyt- ingu frá því sem áður hafði verið, þar sem nú var markvisst farið inn á þá braut að tollvernda iðnað, er framleiddi fyrir innlendan rnarkað, en ekki hafði þessi stefnubreyting þó teljandi áhrif fyrst um sinn. Ný viðhorf sköpuðust hins vegar í þess- um efnurn, þegar heimskreppan skall á 1930. Það ár hófst þegar verðfall og sölu- tregða á útfluttum afurðum landsmanna. Innflutt vara lækkaði að vísu einnig í verði, en ekki að sama skapi og útflutt vara. Afleiðingin varð óhagstæður við- skiptajöfnuður og gjaldeyrisskortur. Þessu hefði að vísu mátt mæta með gengisfell- ingu íslenzku krónunnar, en eins og þeg- ar hefir verið getið um, var genginu gagnvart sterlingspundi og gjaldmiðlum, sem fylgdu því, en meðal þeirra voru gjaldmiðlar allra helztu viðskiptalanda ökkar á þeim tíma, svo sem Norðurland- anna, haldið óbreyttu frá 1925-1939. Gjaldeyrisskortinum var hins vegar mætt með beinum takmörkunum á innflutn- ingi og gjaldeyrisyfirfærslum, þar sem sér- stökurn stjómskipuðum yfirvöldum var falið að taka ákvarðanir um það, hvaða innflutningur og hvaða gjaldeyrisyfir- færslur skyldu leyfðar. Slíkar takmarkan- ir á innflutningi og gjaldeyrisyfirfærslum hófust þegar árið 1932, en árið 1934 var mjög hert á iþeim, þannig að allar gjald- eyrisyfirfærslur urðu háðar leyfisveiting-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.