Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 111

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 111
ANDVARl JAFNVÆGISGRUNDVÖLLUIIINN VMRÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK 109 landi, Færeyjum og Grænlandi falla und- ir N-ráð auk smásamninga, sem þau lönd geta átt tvíhliða við hvert stakt land sem cr, og fjallar því grein mín ckki um þau. Ekki þarf heldur að fást hér um áhættur sem þær, að afbrýði kvikni milli Nordek- heildarinnar og hinna N-ráðsríkjanna, scm af fyrrsögðum ástæðum geta ekki ver- ið í Nordek. Einu deiluefninu er færra fyrir það, að nú sýnist ekki minnsta hætta á, að hið smærra Nordek gengi síðar í EC, en urn hið stærra þótti það 1970 engin fjarstæða. Tollmálin helztu eru leyst, og jafnt sem fyrr eru allar Norður- sjávarhafnir innan nánasta viðskiptahring- fcrils Gautaborgar og norsku útflutnings- hafnanna. Samnefnari, scm N-ráð hefur ofstóran, ef það ætti að geta sent rnikil raldboð til stjórna 5 ríkja sinna, aftrar því frá að taka einn tcljara brotastriks síns fram yfir annan, ef hjá því má kom- ast. Tcljarar tákna í því dæmi hina ósam- stæðu umbjóðendur, sem ráðgjafastörf N-ráðs verða jafnan unnin fyrir. Nú tek ég til við að skilgreina nyrðn og syðri helft Nordeks senr tvo einslaga þríhyrninga, séða frá einu og sama topp- horni í gervihnetti Iiátt yfir Reykjavík. Sé kort yfir löndin sett í þá hliðarlegu á vegg, að austurátt vor til Þrándheims og Sundsvalls rísi nær lóðrétt yfir Islandi og sú lína kljúfi í miðju topphornið, svo 30° lendi hvorum megin, cr lega og lögun helfta í iþríhyrndri mynd þar með sögð, en til samans verður úr þeim jafnhliða mynd. Reyndar vil ég víkja ögn til suðurs lín- unni, sem klýfur í helftir, svo í hina nyrðri komi Norðanfjalls-Noregur allur og Sví- þjóð suður að mærum þeim, er greina milli Gávleborgarléns, sem hefur mið- sænsk þróunarauðkenni, og vanþróaðra Vástnorrlands, en þá er líka allt Jamta- land nema Herjadalur norðurhelftarsvæði. 1 Noregi hlýtur þessi beina skurðlína að taka Röros og dalbyggð fámcnna sunnan af Þrændalögum og bæta nyrztu hyrnu, scm norðan Kristiansunds er á Mæri, við norðurhelftina, en tölfræði mín hér á eftir lætur sem það jafnist upp, svo sem land- fræðigreiningin hafi fylgt suðurmörkum Þrændalaganna. An vífilcngju tel ég líka Island óskipt til norðurhelftar, þó flug af Reykjavíkurflugvelli beint á fylkja- mærin sunnan við Sundsvall lægi auð- vitað yfir lágsveitir Suðurlands og ætti eftir því að gefa suðurhelftinni sneið af því landi. Þrjú norðvesturkjördæmi ís- lands yrðu líka að mestu utan þríhyrn- ings í slíkri jafnhliða táknmynd, með einn oddann í Reykjavík og annan í Bar- entshafi, víst sem næst þeim punkti, er norsk og sovézk landhclgi mætast fjarst landi. Minna þarf einnig lesendur landa- korta á, að stytztu flugleiðir á milli þrí- hyrningshorna þcssara, svo og til Sunds- valls, eru á útflöttu kortunum sýndar bognar (til suðurs um miðju sína, ef breiddarbaugar korts eru suðurbeygðir). En gervihnöttur hátt yfir Reykjavík gæti fært okkur hlutfallaréttari mynd; einnig má hugleiða aðdráttarlinsumynd. Sé lína, er gengur úr téðu Barentshafshorni og klýfur Varangursfjörð og Eystrasalt bcint til Póllandsstrandar, hugsuð scm grunn- lína jafnarma þríhyrningsins og Sunds- vallmæralínan rcist hornrétt á hana sem hæðarlína, mun þriðja hliðarlína þríhyrn- ingsins verða nálæg því að snerta bæði höfuðborg Dana og höfuðstað Færeyinga, og samt varðar tal mitt eigi þær skákir Finna og Danaveldis, sem lenda inn fyrir táknmyndarlínumar. Landakort til glöggi’unar á suinu, scm nú var sagt, en trúrra verulcikanum, sést á bls. 110. Hafi rnenn ánægju af að hugsa stytztu sam- göngulínur Nordeks í geometrískum leik, mætti einföldun mín á veruleikanum gefa þeim undir fótinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.