Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 105
ANDVABI JÓNAS SNORRASON Á ÞVERÁ 103 metrum fyrir neðan nýja íbúðarhúsið og nýju fjárhúsin, rétt fyrir neðan kirkjugarðinn. Hann fylgcli mér um túnið til að sýna mér, hvar þessi strand- lína yrði, benti mér á, hvar hún yrði í brekkunni á móti, sagði mér, hvar aldan mundi gjálfra við gluggana á stafnhæð nýja íbúðarhússins hans Asgeirs á Halldórsstöðum og hvar á túninu á Auðnum. Eg svaf til morguns nóttina eftir viðræðurnar, en svaf órótt og heyrði til skijrtis niðinn í Laxá og gjálfrið í vatninu, sem fylla átti dalinn. Næsta morgun fylgdu þeir Jónas og Áskell sonur hans mér í jeppabíl að eyðihýli innar í dalnum og þaðan upp á hrún heiðarinnar milli Laxárdals og Reykjadals. Svo gekk ég yfir heiðina til að heimsækja, heilsa — og kveðja — fólkið, sem ég þekkti enn á innstu bæjunum í Reykjadal og láta þá ósk mína í Ijós við oddvitann í hreppnum, að reynt væri að stöðva þetta mikla rafveitu- mál a. m. k. í bili með því að hreppurinn neytti forkaupsréttar síns á þeim jörðum og húseignum í Laxárdal, sem rafveitan vildi kaupa. Þegar dagurinn var að kvöldi kominn, leitaði ég loks náttstaðar hjá systkinum mínum á Litlu- laugum. Daginn eftir frétti ég, að hreppsnefndin hefði þegar haldið fund og þar verið samþykkt að láta afskiptalaust, hvort Laxdælir seldu rafveitunni hús sín og jarðir. Þann dag gekk ég að Skógarseli, eyðibýlinu, þar sem ég hafði fyrir mörgum árum leitað mér aðstoðar Sigurgeirs Friðrikssonar, er ég var að undirbúa stofnun Alþýðuskóla Þingeyinga, og kvaddi síðan nokkra þá staði og menn við heiðina og niðri í Reykjadal, er ég bjóst ekki við að sjá framar. Svo hélt ég til Reykjavíkur næsta dag og skrifaði þar hlaðagrein, Laxá, Laxárdalur og Laxárvirkjun,1) undir áhrifum, sem ég hafði orðið fyrir kvöldið 13. ágúst, er ég ræddi við Jónas á Þverá. Mál það, sem við Jónas ræddum 13. ágúst 1969, tók aðra stefnu en við gerðum ráð fyrir. Enn bar fundum okkar saman 16. júní 1971. Þá var mér Ijóst orðið, að ný stjórn var að taka við völdum hér á landi, og ég vænti góðs af þeirri stjórn, m. a. þess, að hún mundi geta greitt fyrir sáttum í því máli, sem nú var farið að kalla Laxármál, þannig að sem flestir gætu við unað, ef gætt væri hófsemdar. Ég gerði mér ferð norður í Þingeyjarsýslu til að biðja þá, er ég vænti helzt að tækju mark á mínum óskum og orðum, að taka þeim sáttum, er byðust, ef það yrði með sæmilegum kostum, því að svo væri að hverju stríði loknu sársaukaminnst og líklegast til varanlegs friðar, að eigi væru gerðar óbilgjarnar kröfur við sáttargerð. En staðið hafði hörð barátta og erfið um málið bæði í héraði og um allt land. 1) Sjá Vikublaðið Nýtt land Frjáls þjóð, 16. sept. 1969.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.