Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 152

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 152
150 ÓLAFIIR BJÖRNSSON ANDVARI voru þeir orðnir 48 talsins, 26.932 tonn brúttó, en jþá mátti beita, að endurnýj- uninni væri lokið. Eins og tölurnar bcra með sér, voru nýju skipin allmiklu stærri að meðaltali en þau gömlu og fullkomn- ari að allri gerð. A sama tíma var einnig keypt mikið til landsins af mótorbátum, einkum stærri bátum, er talið var að hentuðu til síld- veiða. Mótorbátum yfir 12 lestum fjölgaði úr 385 árið 1945 í 462 árið 1950, cn tonna- talan óx úr 14.315 i 22.291. Bátum fjölg- aði iþví um 20% á Iþessum tíma, en tonna- talan óx um rúm 50%. Eftir 1950 var lítil áherzla lögð á frekari eflingu tog- araflotans, ogeftir 1960 fórþeim beinlínis að fækka, en vegna aukins mikilvægis síldvciðanna var megináherzla lögð á fjölgun stærri mótorbáta, hentugra til síldveiða. iÞegar hinn mikli samdráttur varð í síldveiSum í lok 7. áratugsins, óx aftur áhugi á eflingu togaraflotans, og var þá lögð áherzla á kaup skuttogara. í árslok 1973 voru togarar í eigu lands- manna 45 talsins að smálestatölu 27.697 brúttó. Þar af voru síSutogarar 17, að smálcstatölu 12.577. Bátaflotinn nam 857 skipum að smálestatölu 62.813. Alls var stærð fiski9kipastólsins (þar í talin 3 hval- veiSiskip 1342 smálestir) 91.852 lestir. í árslok 1945 var hann 26.530 lestir, þann- ig að auhningin á tímabilinu er um 250%. Eins og um hefir verið getið hér að framan, urðu íslendingar að draga mjög úr saltfiskframleiðslu á kreppuárunum vegna söluerfiðleika. Var þá lögð áherzla á aðrar verkunaraðferSir, einkum fryst- ingu, svo og eflingu síldveiða. A styrj- aldarárunum varð framhald á þessari þró- un, þar sem saltfisksmarkaSarnir voru þá að mestu lokaðir, en gott verð fékkst þá fyrir frystan fisk. Þegar „nýsköpunin" hófst eftir styrjöld- ina, var megináherzla lögð á byggingu síldan'erksmiSja. Voru þá reistar tvær stórar síldarverksmiðjur á vegum ríkisins, önnur á SiglufirSi, en hin á Skagaströnd, en auk þess var hvatt til verksmiðjubygg- inga á vegum einkaaðila. Þar sem síld- veiðar brugðust að mestu næstu 10 árin eftir lok styrjaldarinnar, komu þær fram- kvæmdir ekki að þeim notum, sem ætlað var. Á hinn bóginn hefir verið lögð rnikil áherzla á eflingu hraSfrystiiðnaSarins frá styrjaldarlokum, enda hefir megnið af þorskaflanum veriS veikað þannig síðan. Hafa um 70-80% þorskaflans undanfar- in ár verið fryst eða ísuð, en um 15-20% verkuð sem saltfiskur. Framan af 6. ára- tugnum voru 10-15% af þorskaflanum hert, en frá því að borgarastyrjöldin i Nigeríu, sem var aðalmarkaSslandið, brauzt út 1966, hcfir framlciSsla skreiðar verið óveruleg. Þó að sjávarútvegur sé enn þá lang- mikilvægasti útflutningsatvinnuvegur landsmanna (um 80% verðmætis útflutn- ings eru sjávarafurðir) og afkastageta hans hafi stóraukizt frá lókum síSari heimsstyrjaldar vegna aukningar skipa- stólsins og eflingar fiskiSnaSarins, þá hef- ir hlutfallstala þeirra, er vinna við sjávar- útveg, síður en svo hækkað. Samkvæmt upplýsingum um skiptingu vinnandi fólks milli atvinnugreina 1971 störfuðu aðeins 6,1% vinnandi fólks við fiskveiðar, en við fiskvinnslu 8,1%, þannig að sé þetta hvort tveggja taliS til sjávarútvegs, starfa 14,2% af vinnuafli þjóðarinnar þar. Samkvæmt manntali 1940 störfuðu hins vegar 15,9% við fiskveiðar eingöngu, en 10,8% 1950 (en þá var fiskvinnsla talin til iSnaðar). Þessi hlutfallslega lækkun þeirra, sem fiskveiðar og fiskvinnslu stunda, þrátt fyrir aukna verðmætasköp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.