Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 135
ANnvAIU ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 133 úr svcitum til kaupstaða og kauptúna. Á tímabilinu 1880-1901 óx hlutfallstala þcirra, sem bjuggu í kaupstöðum og kaup- túnum yfir 300 íbúa, úr 5,8% landsmanna í 19,8%, þannig að hlutfallstalan meira en fcrfaldaSist á þessum 20 árum, og bef- ir aldrei fvrr né síðar orSið jafnmikil blutfallsleg fjölgun í þéttbýli á jafn- skömmum tíma. Þessi vöxtur þéttbvlisstaða á kostnað sveitanna blaut aS baldast í hendur við vöxt atvinnugreina í þéttbýli á kostnað landbúnaðarins. Nú eru því miSur ekki til upplýsingar um atvinnuskiptingu þjóðarinnar aldamótaáriS, cn frá 1880- 1890 fækkaSi þeim, sem land- búnaS stunduðu, úr 73,2% þjóðarinnar í 64,5%, bins vegar fjölgaði íþeim, er stunduðu fiskveiðar, úr 12,0% í 17,5%, þeim, er stunduðu handverk og iðnað, úr 2,1% í 2,6% og þeim, er stunduðu verzl- un og samgöngur, úr 1,7% í 2,4%. Má gcra ráð fyrir því, aS þróunin bafi verið svo bröð síðasta áratug aldarinnar, þó fjölgaði iþeim, er fiskveiðar stunduðu, ckki að mun eftir 1890. En jafnbliða örum vexti sjávarútvegs- ins á þcssu tímabili, bvað snerti tölu þcirra er stunduðu bann, verða einnig verulegar framfarir á tækni, sem einkum voru í því fólgnar, að þilskip taka nú að ryðja sér til rúms í stað binna opnu róðrarbáta. ÞilskipaútgcrS hófst bér á síðari hluta 18. aldar. Voru nokkur þilskip gerð út á vegum einokunarverzlunarinnar 1777- 87, cn bún var þá rekin af konungi. Var það einn liðurinn í viðleitni danskra stjórnvalda á iþeim tíma til þcss að efla nýjungar í atvinnurekstri bér á landi, svo scm getið hefir verið hér að framan. Sá útvegur lagSist þó niður meS einokunar- verzluninni, en skipin voru seld einstakl- ingum. HaldiS var þó áfram að styrkja þilskipaútgerS úr ríkissjóði Dana, og ráku nokkrir einstakir athafnamenn, svo sem Bjami Sívertsen í HafnarfirSi, töluverða þilskipaútgerS um og eftir aldamótin 1800. Þilskipaflotinn óx þó hægt fram undir 1880, þannig var aðeins 31 þilskip gert út 1855, flest frá VestfjörSum, og 1876 hafði þeim aðeins fjölgað í 38. Það ár voru hins vegar gerðir út 3208 opnir róðrarbátar. En nú hófst ,,skútuöldin“ fyrir alvöru, því að um aldamótin hafSi þilskipum fjölgaði upp í 150, en þar var nær eingöngu um seglskútur að ræSa. Sjávarútvegurinn var á þessum tíma, svo sem ávallt hefir verið, útflutningsat- vinnuvegur. MeS eflingu sjávarútvegs óx því verðmæti útflutnings og mikilvægi viðskipta við önnur lönd fyrir íslenzkan þjóSarbúskap. ASalframleiSsluvörumar til útflutnings á þessum tíma voru salt- fiskur og lýsi (hákarla- og þorskalýsi). Óx útflutningur saltfisks á tímabilinu 1880- 1900 úr rúmlega 800 tonnum í tæplega 13 þúsund tonn árlega eða um mcira en 50%. Lýsisútflutningur óx á sama tíma úr 10 þúsund tonnum í 60 þúsund tonn eða sexfaldaðist. Á þessum síðasta fjórðungi 19. aldar- innar hófust síldveiðar hér við land í talsverðum mæli, en síldarskipin voru aðallega gerð út af NorSmönnum, sem söltuðu síldina í landi til útflutnings. Miklar sveiflur voru þó á aflabrögðum síldveiðanna, svo sem ávallt hefir veriS. Eins og um hefir verið getið, var ár- ferði mjög erfitt í landbúnaðinum lengst af á þessum tíma, og var það fjötur um fót framförum í þeirri atvinnugrein. En þrátt fyrir harðærið var á þessum tíma um að ræða mjög vaxandi áhuga á fram- förum í landbúnaSi. Lýsti hann sér m. a. í endurreisn búnaðarfélaganna, sem víða höfðu veriS stofnuð á árunum 1840-50, cn flest lognazt út af, þegar árferði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.