Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 162

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 162
160 UJÖRN 11ALLDÓRSSON ANDVARl lyrri og síðari óveðrum aldanna. Eins og örnin liögrar yiir ungum sínum, þannig hefur hann alla tíma breitt út vængi ahnættis síns og trúfesti sinnar yfir fjöll vor og dali, svo fullt efni er til þess að segja við land vort eftir þau 1000 ár, sem byggð þess hefur staðið: í hve margri neyð hefur eigi hinn náðugi Guð breitt ylir þig vængi sína! Gefið því Guði dýrðina með auðmjúku þakklæti fyrir hina trúföstu handleiðslu hans á undanfarinni tíð, en þá og einnig með öruggu trausti til stjórnar hans framvegis. Idve óbifanlegt er eigi það traust, sem talar til vor úr bæn Mósis og lýsir sér þegar svo hjartanlega í hinum fyrstu orðum: Drottinn, þú varst vort athvarf frá kyni til kyns. Áður en fjöllin fæddust og þú til bjóst jörðina og heiminn, já, lrá eilífð til eilífðar ertu Guð. - Þegar Móses flutti svanasöng- inn fyrir þingheimi Israelíta, horfði hann með alvarlegum augum fram á alvarlega tíð fyrir sig og þjóð sína. En hann kastaði þó eigi í burt sínum örugga móði, heldur hughreysti hann sig og sína á þessa leið: Verið hraustir og fullhugaðir; verið ekki smeykir eða hræddir, því Drottinn þinn Guð mun sjálfur vera með þér, hann mun ekki sleppa af þér sinni hendi eður yfirgefa þig. Og hvað var það, sem lagði honum í hrjóst þessa miklu djörfung? Það var sú sannfæring: Drottinn er hellubjarg; trúfesti hans er óbrigðul, og máttur hans getur aldrei þrotið; hans verk eru fullkomin, hann er réttlátur á öllum sínum vegum og heilagur í öllu sínu ráði; það, sem hann gjörir, er rétt, og öll stjórn hans fer svo fram, að hver, sem gefur henni nokkurn gaum, hlýtur að síðustu að viðurkenna: Drottinn gjörði allt vel. Gefið því Guði vorum dýrðina með öruggu trausti! Þau áminningarorð skulum vér leggja oss á hjarta, ættniðjar Islands. Vér skulum heyra þá raust, sem talar til vor og segir: Heiðrið yður sjálfa og heiðrið Guð vorn með góðu trausti. Að sleppa traustinu, að gefa upp vonina, þar sem eitthvað er erfitt viðfangs eða ískyggilegt fyrir augum, það er hvorki vottur um sanna ást á ætt- jörðu manns né um sannan kristindóm. Það er ekki ræktarlegt við ættjörðina, því það lýsir því, að maður hefur illt álit á þjóð sinni og hefur skilizt við hana með ódrengskap í hjarta sínu. Það er ekki kristilegt, því það sýnir það, að maður þekkir eigi þann, sem hinn trúaði snýr sér til, segjandi: Drottinn, mitt vígi, mitt hellubjarg, minn Guð, sá er ég vona á. Að grafa rætur undan traustinu, að sá vantrausti á meðal yfirboðinna og undirgefinna, á meðal Drottins í himninum og fólks hans á jörðunni, að lesta og meiða hjá bræðrum sínum hinar síðustu stoðir, hina heilögu trú, hið hreina traust og liina glaðværu von, það eru réttnefnd þjóðsvik, en þótt þeir, er slíkt hafast að vitanlegar eður óvitanlegar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.