Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 133

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 133
ANDVAHI ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 131 búnaði á 7. tug aldarinnar. Hér við bættust geigvænlegar afleiðingar fjárkláð- ans síðari, er hingað kom 1856, en af völdum hans fækkaði sauðfé um það bil um helming á fáum árum. Búnaðar- og verzlunarfélögin, sem blómgazt höfðu á árunum 1840-50, vesluðust smám sam- an upp. Fram á seinni hluta 19. aldar var sjór mestmegnis sóttur á opnum róðr- arbátum allstaðar á landinu. Um miðja öldina fer þilskipaútgerð þó að efl- ast, cinkum frá Vestfjörðum, en sú þróun var þó mjög hægfara fram undir 1880. Tímabil það sem hér um ræðir, eða frá miðri 18. öld til 1874, olli að vísu engri byltingu í atvinnulífi Islendinga, en talsverðar framfarir urðu þó á því, þannig að efnahagslegt öryggi þjóðarinn- ar var til muna rneira í lok þess en í byrj- un, þegar ekkert mátti út af bera með ár- ferði, þannig að hungursneyð hlytist ekki af. Mestu máli skipti þó, að sú hugar- farsbreyting, er fólst í breyttri afstöðu til framfaraviðleitni, skapaði grundvöll fyrir þeim miklu efnahagslegu framförum, sem átt hafa sér stað á því aldartímabili, sem hér er fjallað um. Tímabilið Eins og rninnzt var á í innganginum hér að framan, þá var íslenzka þjóðfélag- ið enn frumstætt bændaþjóðfélag á 1000 ára afmæli Islandsbyggðar, þótt nokkuð hefði að vísu miðað í framfaraátt einkum síðustu hálfa öldina. Samkvæmt mann- tölum 1860 og 1880 var atvinnuskipting þjóðarinnar eftirfarandi þessi tvö ár: 1860 1880 % % Landbúnaður 79,1 73,2 Fiskveiðar o. fl. 9,3 12,0 Handverk og iðnaður 1,1 2,1 Verzlun og samgöngur 1,1 1,7 Ólíkamleg atvinna 4,1 3,3 Daglaunamenn 9,9 1,9 Eftirlauna- og eignamenn, styrkþegar, fangar og ótilgr. 4,5 5,7 Eins og tölur þessar bera með sér, hafa 85-90% þjóðarinnar lifað af hinum svo- nefndu frumframleiðslugreinum, land- búnaði og fiskveiðum, og hvað báðar þessar atvinnugreinar snerti, var öll tækni mjög frumstæð. Aðrar atvinnugreinar höfðu sáralitla þýðingu. Þeir, sem töldust 1874-1900. til handverks og iðnaðar, munu nær ein- göngu hafa verið handverksmenn, því að verksmiðjuiðnaður var enginn til. Til „ólíkamlegrar“ atvinnu teljast einkum störf opinberra starfsmanna, en sennilega að einhverju leyti störf við verzlun og samgöngur. Á þessu 20 ára tímabili fjölgaði íbúum Reykjavíkur og kaupstaða og kauptúna með yfir 300 íbúa úr 1943 í 4187 eða meira en tvöfaldaðist. Af þessu leiddi til- tölulega fækkun þeirra, er landbúnað stunduðu, og þá samsvarandi aukningu þéttbýlisatvinnugreina, einkum sjávarút- vegs. Þótt samkvæmt áður sögðu megi telja víst, að afkorna þjóðarinnar hafi batnað nokkuð síðustu áratugina fyrir 1874, þá er jafnvíst, að lífskjörin voru þá mjög bágborin miðað við þau lífskjör, sem við þekkjum í dag. Að vísu fara ekki sögur af þvi, að fólk hafi beinlínis dáið úr hungri síðan í harðindum þeim, sem gengu yfir landið eftir aldamótin 1800. En altítt mun þó hafa verið, jafnvel fram yfir síðustu aldamót, að óholl og ónæg fæða dró mjög úr starfskröftum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.