Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 86
ARNÓR SIGURJÓNSSON: Jónas Snorrason á Þverá I fyrra sumar, 3. ágúst 1973, lézt einn þeirra manna, sem mér hafa hug- þekkastir verið, Jónas Snorrason á Þverá í Laxárdal. Þetta var jafnaldri minn og sveitungi minn um nærri þrjá áratugi og nágranni um tuttugu ár, þannig að okkur skildu heiðalöndin milli Reykjadals og Laxárdals í Suður-Þingeyjar- sýslu, en lönd jarðanna, þar sem við áttum heima, lágu saman á heiðinni. Ég var staddur í Þingeyjarsýslu á annarri Þverá, er nánustu vinir og ná- grannar kvöddu Jónas hinztu kveðju 9. ágúst. Ég mætti ekki við þá kveðju, vegna þess að mér er alltaf erfitt að kveðja rnenn við jarðarför þeirra, og svo fannst mér, að ég mundi verða einmana í hópnum eftir fjögurra áratuga brott- vist úr sveitinni. En enginn maður hefur verið mér jafn oft í huga síðan og Jónas á Þverá. Þó linnst mér sem hann hafi verið allra manna ólíklegastur til að kalla á mig til að minnast sín á opinberu færi. Ég held, að ég hafi ekki þekkt hávaðaminni mann en hann. Hann gekk hljóðlátlega að hverju starfi og lauk því á jafn hljóðlátlegan hátt. Þó að hann væri hreppstjóri í Reykdæla- hreppi 45 ár, var þar enginn maður hversdagslegri og alþýðlegri í allri frarn- göngu. Það sem hefur á mig kallað til að minnast hans, er kynning okkar fyrir rúmlega fjörutíu árum, endurfundir okkar eftir fjörutíu ár, en umfram allt þau fjörutíu ár, sem þar eru á rnilli, því að þau hafa orðið til þess, að ég hef séð og skilið ævistarf hans í skýrara ljósi en verið hefði, ef við hefðum verið í nágrenni öll árin. Þegar ég minnist Jónasar á Þverá, finnst mér, að ég verði að fara að ís- lenzkum hætti og gera fyrst grein fyrir ætt hans og uppruna. Til þess er sú ástæða, að svo var lengi, að ég kunni ekki nafn á ættinni, sem mér fannst vera ættin hans. Ég þekkti nokkur skyldmenni hans, sem mér fundust umfram aðra salt jarðar í héraðinu. Sem barn hafði ég séð og þó einkum heyrt talað um Guðnýju í Garði, sem mér fannst vera mesta hefðarkona bernskusveitar minnar og stór ættargarður var þá að safnast um. Ég vissi, að þau Benedikt frá Auðnum voru systkin frá Þverá, heyrði oft talað um Jakob Hálfdanarson, sem stór ættar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.