Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 96
94 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI Ég vissi ekki til hlítar, hvort mér var gaman eða alvara í huga, þegar ég skildi þetta. Svo mátti um Snorra segja, svo að notað sé um hann nýtízkulegt orð, að hann var e. t. v. mesti „skemmtikraftur" sveitar sinnar. Um hann voru fleiri sögur sagðar en líklega nokkurn annan mann í sveitinni, og þær þóttu undan- tekningarlaust skemmtilegar. Hkki var þetta vegna þess, að hann gerði nokkuð til þessa, heldur vegna þess að honum var eiginlegt að vera einkennilegur í tilsvörum, hann hafði að surnu leyti setzt að í tíma, sem var liðinn, og svo varð þetta að lenzku að segja sögur af honum. Hann sakaði ekki heldur, þó að þessar sögur væru af honum sagðar, á hann var litið sem vitran mann, þó að ýmislegt þætti skrýtið, sem eftir honum var hermt. Ollum kom saman um, að hann væri maður góðgjarn og sanngjarn í dómum um menn og mál, þess vegna var hann vinsæll og naut virðingar manna. Sumar sögurnar, sem sagðar voru um hann, voru „prófessorasögur“, flökkusögur um menn, sem verður á í verk- um, af því að þeir eru utanveltu við virkileikann. Þær sögur kunnu sveitungar hans sumir bæði að staðsetja heima í sveitinni og setja á þær persónuleg ein- kenni Snorra, svo að því var trúað, að þær væru raunverulega um ha'nn. Þannig var um sögu, að liann hefði misst hest ofan um brautarræsi í miklum hliðhalla upp frá Stórulaugum í Reykjadal, og staðið þar yfir hestinum ráða- laus, þar til þangað har að mann, sem leiddi hestinn út úr ræsinu undan hrekkunni. Þá sagði Snorri í yfirlætisleysi sínu: „Þakka þér kærlega fyrir. Þetta hefði mér aldrei dottið í hug.“ Önnur saga lýsir Snorra miklu betur, hvort sem hún er sönn eða ekki. Þórhallur Bjarnarson biskup kom til að líta á kirkjuna á Þverá einn síns liðs. Honum þótti kirkjubóndinn skemmtilegur, og kirkjubónda þótti biskupinn viðræðugóður, og áttu þeir langar viðræður yfir borðum í Þverárbaðstofu eftir að ldrkjuskoðuninni var lokið. Síðan sýndi Snorri gesti sínum þá kurteisi að fylgja honum uppfyrir túnhliðið. Þeirri göngu lauk fyrst við túnhliðið í Reykjahlíð (aðrir segja á Skútustöðum), og teyrndi biskup hest sinn alla lciðina. Þegar að því túnhliði kom, rétti Snorri fram hönd sína til kveðju og rnælti: „Nú þykist ég hafa rekið hafurinn úr vellinum." Ég reyndi ekki svo mjög til að skilja þennan einkennilega mann, meðan ég var nágranni hans, kynslóðinni yngri maður. Mér fannst hann bara einkenni- legur og skemmtilegur garnall maður, sem ég har góðan hug til og fannst bera góðan hug til mín. Síðar sagði Jónas sonur hans mér frá því, að hann hefði i’engið gallsteina á ofanverðum miðjurn aldri, og hafði það sett svip bæði á útlit hans og eins og stöðvað hann á ýmsan hátt andlega skoðað, og þó hefði hann engu tapað, sem hann átti áður, nema starfsorku til líkamlegra starfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.