Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 48
46 JÓHANN IIAFSTEIN ANDVARI var þeim kært að korna og vera, sem unnu Sögu og fundu það öðrum betur, að hér á steinninn mannamál og moldin sál. A þessum stað urðu leiðarlok eina nótt í sólmánuði, dimrna nótt, sem verða mun auðkennd í minningaletri Þingvalla og eigi máð úr minni þjóðarinnar. Hér var Konungshús, svo kallað eitt sinn. Það var reist á löngu liðnu fagnaðarári, þegar heilsað var göfugum höfðingja. En það, sem þjóðin hyllti þá, vitandi vits og óvitandi, var konungshugsjón frelsisins. Og sú hugsjón rættist. Nú blaktir lýðveldisfáni á Lögbergi. Margir draumar hafa rætzt. Það eigum vér Guði að þakka. Ifann hefur gefið oss menn, karla og konur. Farsæld og manndáð hefur hann gefið og vakið. Það kom morg- unn eftir hverja nótt. Vér minnumst á þessum morgni þeirra þriggja, sem hér mættu skapa- dómi og þjóðin tregar. Héðan í frá er hér hvorki konungshús né ráðherra- hústaður, heldur minningarmark um mikinn harrn og mikla þökk, helgaður reitur, sem kynslóðir, aldir og óbornir, nrunu ganga um í hljóðri lotningu. Jafnan megum vér rnuna það, að lífið er valt, lán og gengi brothætt og stökkt. Því rneir vegur vor ævi stuttrar stundar, því rneir er í húfi um það, að manngildi sé metið í raun á Islandi og að vér sjáum og metum vora mestu menn, rneðan þeirra nýtur við, og að vér heiðrum þá fallna að verðleikum. Nöfnin þrjú, sem hér eru fest á stein úr bálastorku Þingvalla, eru horfin inn í söguna saman, þar sem þau geymast sarnan og mun bera hátt, þegar raktir verða athurðir vorra tíma, þótt eitt komi rnest við sögu. Bjarni Benediktsson, Sigríður Björnsdóttir, Benedikt Vilmundarson, hér hurfu þau inn í nóttina, hér skal þeirra minnzt, rneðan dagar heilsa vakandi augum á Þingvelli og ísland á menn, sem það blessar lífs og grætur liðna. Hver, sem hér gengur hjá, skal minnast þess, að hér er friðarreitur, vígður stórri minningu. Og megi varðinn og nöfnin þrjú vekja til hljóðrar bænar fyrir íslenzkri framtíð og fyrir þeim, sem Guð vors lands felur stór og ábyrgðarmikil hlutverk. Góður Guð blessi þau, sem vér minnumst hér, Bjarna, Sigríði, Benedikt litla. Þau eiga helgan varða í hugum vor allra. En Drottinn einn er eilífur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.