Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 28
26 JÓHANN ITAFSTEIN ANDVAKI mörgu leyti ólíkar hver annarri. Sumar þeirra eru hinar mestu og voldug- ustu í heimi. Aðrar eru smáar og lítilsmegandi. Enginn er þó rninni né má sín minna en þjóðin mín, íslenzka þjóðin. Islendingar eru vopnlausir og hafa verið vopnlausir síðan á dögum víkinganna, forfeðra okkar. Við höfum engan her og getum ekki haft. Island hefur aldrei farið með hernað gegn nokkru landi, og sem vopnlaust land hvorki getum við né munum segja nokkurri þjóð stríð á hendur, svo sem við lýstum yfir, er við gerðumst ein af Sameinuðu þjóðunum. Staðreynd er, að við getum alls ekki varið okkur gegn neinni erlendri vopnaðri árás. Við vorum þess vegna í vafa um, hvort við gætum gerzt aðilar þessa varnarbandalags. En svo getur staðið á, að Island hafi úrslita- þýðingu um öryggi landanna við Norður-Atlantshaf. I síðasta stríði tók Bretland að sér varnir Islands, og síðan gerðum við samning við stjórn Bandaríkjanna um hervarnir Islands, á meðan á stríð- inu stóð. Aðild okkar að Norður-Atlantshafssamningnum sýnir, að bæði sjálfra okkar vegna og annarra viljum við svipaða skipan og þá á vörnum landsins, ef ný styrjöld brýzt út, sem við vonum og biðjum, að ekki verði.“ Konmiúnistar hafa ætíð verið andvígir þátttöku okkar í Atlantshafs- bandalaginu, en jafnan hefur verið samstaða um hana milli flokkanna þriggja, Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Nú verður ekki lengur um það deilt, að tilvera Atlantshafsbandalagsins hefur tryggt frið í þeirn heimshluta, sem það tekur til. Eftir að það var stofnað, var framrás kommúnismans í Evrópu stöðvuð, og ekkert ríki hefur síðan í skjóli hinna sovézku herja verið gert ánauðugt umfram það, sem var. Við megurn hins vegar ekki gleyma því, að tvisvar sinnum hefur þurft að árétta valdið og sýna lmefann. Það var árið 1956, þegar sovézkir herir héldu inn í Ungverjaland og bældu niður frelsisbyltingu þar. Svipað ofbeldi endurtók sig árið 1968, þegar sovézkir herir í fararbroddi annarra herja Varsjárbandalagsins héldu inn í Tékkóslóvakíu og létu hnefaréttinn ráða. Hættan hefur því í raun og veru aldrei liðið hjá, og sé litið raunsætt á hlutina, verður að viðurkenna, að hættan er enn fyrir hendi. Þetta var óyggjandi áréttað á tuttugu ára afmæli Atlantshafsbandalagsins, en þá var af því tilefni haldinn sögulegur fundur í Washington. Þennan fund sóttu fjórir þálifandi stjórnmálamenn, sem allir höfðu verið utanríkisráðherrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.