Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 127

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 127
ANDVARI JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK 125 stöðum, sem vilja nýta hæfileikamenn heima fyrir. Mundi það m. a. snerta mjög háskóla í Reykjavík og e. t. v. tæknideild á Akureyri. Fjölþjóðafyrirtæki, sem áðan var bæði getið að góðu og viðsjálli hlutum, heiÖra jafnan mcð návist sinni hvern stað, sem þykir vera að breytast í stórborg, og raun- visindaháskóli þeirrar fullkomnunar, sem Þrándheimi skal ætluð, verkar skiljanlega sem sterkur segull til að draga þangað luktar eða hálfopnar tæknikönnunarstof- ur, sem fyrirtækin leggja of fjár í að reka sem víðast um Evrópu. Gróða fyrirtækj- anna af því að verða á undan öðrum að nota sér í framleiðslu h\7erja uppgötvun, sem oft var komin frá háskólum í fyrstu, þarf varla að skýra og meta hér. Rangt væri og tilgangslaust að meta þessa tækni könnun og uppgötvanaleit aðeins sem sníkjugróður utan á þekkingarbúri há- skólavísinda, því yfirleitt hafa hvorir gagn af öðrum, og því orkusmærri sem tækni- skóli er, svo sem hinir íslenzku, því frem- ur væntir hann sér gagnsins eins af því að komast í slík sambönd. Þó ég drepi á þetta í sömu andrá og Þrándheimshá- skóla (stofnaðan 1900 scm verkfræðinga- skóla), felst ekki í því nein vantrú mín á, að tæknisamvinna íslendinga geti að gagni sótt í sem flestar áttir. Samkeppni milli Nordeks annars vegar, en stærri fjár- magnsaðila úr vestlægri átt hins vegar þyrfti ekki að rekast á neina af undirstöð- um mínum. í fullyrðingu minni, að hið vel stæða mcnntaða 13-15 milljóna þjóðfélag eða hagbandalag hafi dýrmæta kosti fram yfir vænt smáríki, felst framar öllu sú trú, að þetta sé sú stærð og styrkur, sem dugi ti1 fremstu háskólaþróunar á nógu mörgum sviðum, en megi vart minni vera hér eftir. Ég álít Nordekheildinni mikilsvert að draga sem mest úr því misræmi, sem töl- ur í byrjun IV. kap. sýndu. Ef færa ætti frckari rök að væntanlegu gagni íslcnzka háskólans af auknu hlutgengi, yrði ég að gera aðra grein um þá málavexti. Eins er um aðra tegund vaxtarhagræðingar; því ég fer ekki út í sundurliðaðri þættina hennar í norðurhelft og læt suðurhelft raunar eiga sig. Hagfræði langskólamenntunar og þá eigi sízt viðskipta-, hagfræði- og verk- fræðimenntunar getur fært að því sterk rök, aÖ menntun sé öruggasta fjárfesting þjóðar og líklega því betri sem stærri hluti Iivers árgangs æskunnar nær menntun og þjálfun. Þetta útheimtir þó, að heild sú sé talsvert stór og viðfangsefnamörg, sem mcnntafólkið á að dreifast í og starfa. Og stúdentar þurfa að dreifast í fleiri náms- greinar en nú tíÖkast. í dvergríki er ein af áhættunum sú, að sveiflur frá einu ára- bili til annars skapi á víxl atvinnuleysi sérhæfðra eða skort á hinum sérhæfðu í tiltekin hlutverk og þurfi þá um skeið í þau hópa af útlendingum. Nú þegar er þróun gengin langt i þá átt, að vinnu- markaður lækna og verkfræðinga sé sam- eiginlegur um öll Norðurlönd, cn Finnar séu þó meira utan við en aðrir. Lokun tiltekinna greina (numcrus clausus) í Háskóla Islands, sett í samband við ágizk- aða þörf á kandídötum, er mikil vandræða- stefna. Til þess að ágizkaðar kandídata- þarfir gætu talizt raunhæf stærð, má ekki minna vera en gera heildaráætlun slíks fyrir 2-4 Norðurlönd í einu (og þróunar- landahjálp) og draga með því sem mest úr áhrifum staðbundinna sveiflna. AS því búnu styddi svo Nordek með fé og ýmsum hætti vísindavinnubrögð máttar- minni háskólanna og samræmdi prófkröf- ur, svo langt sem viðkomandi skóli féllist á það. Þetta eru bráðabirgÖabendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.