Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 22
20 JÖHANN HAFSTEIN ANDVARI sem Framsókn kom nú með í spilið. Af hálfu Framsóknarflokksins varð Eysteinn Jónsson ráðherra menntamála, kirkju- og flugmála og Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra, en frá Alþýðuflokknum voru í ríkisstjórn- inni þeir Stefán Jóhann Stefánsson, forsætis- og félagsmálaráðherra, og Ernil Jónsson, viðskipta- og samgöngumálaráðherra. Hér verður fyrst og fremst fjallað um þátt Bjarna Benediktssonar í þessari ríkisstjórn, en hún tók við af hinni svokölluðu „Nýsköpunar- stjórn“, sem Olafur Thors veitti forsæti frá 21. októher 1944 og þar til 4. febrúar 1947. Það stjórnarsamstarf hafði rofnað vegna ágreinings við kommúnista, sem áttu sæti í stjórninni ásarnt Alþýðuflokksmönnum. Sá ágreiningur var um utanríkismálin, en Ölafur Thors var bæði for- sætis- og utanríkisráðherra. Upp úr því hófust deilurnar um hinn svokallaða Keflavíkursamning, sem ekki skulu raktar hér, en með þeim samningi töldu þeir, er hann gerðu, að samið væri um hrottför Bandaríkjahers frá Islandi, en óljós ákvæði höfðu verið um það í varnarsamningnum 1941, hvenær herinn skyldi fara. Hann skyldi að vísu fara að stríði loknu, en í hugum Islendinga var þá fyrst og fremst við það miðað, að vopnaviðskiptum lyki. Bandaríkjamenn vildu hins vegar taka mið af gerð friðarsamninga, sem eins og kunnugt er drógust von úr viti og hafa í raun og veru aldrei endanlega verið gerðir. Það er fyrst á þessum tíma og fyrstu árum lýðveldisins, sem Islendingar fara í raun og veru að móta utanríkisstefnu sína. Bjarni Benediktsson verður óefað talinn einn aðalhöfundur þeirrar stefnu, sem samstaða skap- aðist um meðal hinna svokölluðu lýðræðisflokka, þ. e. a. s. Sjálfstæðis- flokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Hann gerði sér mikið far um að kynna sér þessi mál til hlítar og ritaði fjölda greina og hélt fjöl- margar ræður um utanríkismálin og þá stefnu, sem hann taldi Islendingum hollast að fylgja. Það eitt yrði langt mál að rekja og verður eflaust gert sérstaklega síðar, þegar íslandssaga þessara ára verður skráð, en á nokkur megin- atriði í viðhorfum Bjarna Benediktssonar vil ég minna. I bæklingi, sem Bjarni Benediktsson ritaði um utanríkismál Islands og Sjálfstæðisflokkurinn gaf út 1949, víkur hann að mörgum þeim atriðum, sem síðan hafa mótað stefnu okkar Islendinga og hafa sama gildi í dag og áður. Þar segir Bjarni Benediktsson m. a.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.