Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 150

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 150
148 ÓLAFUR BJÖRNSSON ÁNDVAlil ann, að síldveiðamar, sem gr-fið höfðu svo góðan arð á stríðsárunum, brugðust nær alveg frá og með árinu 1945 og næstu 10 ár. Hin mikla fjárfesting nýsköpunar- innar í síldarverksmiðjum varð því fyrir gíg. Jafnframt breyttust viðskiptakjör mjög í óhag, þcgar fiskveiðar grannþjóð- anna komust í eðlilegt horf að lokinni styrjöldinni og samkeppni á fiskmörkuð- urn fór vaxandi. Hér að frarnan hefir verið gerð grein fyrir hinum hagstæðu viðskiptakjörum stríðsáranna, einkum hinna fyrri. Voru viðskiptakjör hagstæð, þ. e. vísitala út- flutningsverðlags var hærri cn vísitala inn- flutningsvcrðlags, fram til ársins 1949, en það ár stóðu vísitölurnar í járn- urn, voru báðar 345 miðað við 1935= 100. Árið 1950 var vísitala innflutnings- verðs komin í 574, en vísitala útflutnings í 511 (hækkun vísitalnanna frá fyrra ári stafar einkunr af gengislækkuninni 1950), og héldust óhagstæð viðskiptakjör allt frarn til ársins 1961. Gjaldeyrisskortinum, sem leiddi af hinni óhagstæðu viðskipta- þróun, var mætt með því að herða á innflutningshöftunum, og sumarið 1947 var tekin upp strangari skömmtun inn- fluttrar nauðsynjavöru en verið hafði á stríðsárunum. Til þess að korna í veg fyrir samdrátt í útflutningsframleiðslunni vegna kostnaðarhækkana innanlands, jafnframt því að verð útfluttrar vöru stóð í stað cða jafnvcl lækkaði, gckk ríkis- sjóður í árslok 1946 í ábyrgð fyrir því, að útgerðin bæri úr býtum ákveðið fiskverð. Var þetta upphaf allvíðtæks uppbóta- kerfis fyrir útfluttar sjávarafurðir, sem varð kostnaðarsamara og flóknara með ári hverju fram til 1950. Þrátt fyrir all- stranga skömmtun innfluttrar nauðsynja- vöru fór vöruskortur að gera vart við sig þegar haustið 1947, og fór hann síðan vaxandi, þannig að langar biðraðir við búðir, er seldu innfluttan varning, settu svip sinn á viðskiptalífið á þessum tíma. Til þess að binda enda á þetta ófremd- arástand í vörudreifingunni, svo og til þcss að losna við útflutningsuppbæturnar, var sú ákvörðun tekin í marz 1950 að hækka verð crlcnds gjaldeyris urn 74%, en það þýddi gengislækkun íslenzku krónunnar unt nær 43%. Jafnhliða geng- islækkuninni var slakað verulega á inn- flutningshöftunum, þannig að u. þ. h. helmingur innflutts varnings var settur á frílista. Gengislækkunin náði þeim til- gangi að útrýrna vöruskortinum, hins veg- ar brugðust fljótlega þær vonir, að hægt væri með slíkri ráðstöfun að losna við uppbótakerfið. Kóreustyrjöldin, sem brauzt út í júní 1950, hafði óhagstæð áhrif á viðskipta'kjör Islendinga, þar sem af henni leiddi miklar verðhækkanir inn- fluttrar vöru án samsvarandi hækkunar útfluttrar vöru. Ekki þótti annað fært en greiða vísitölubætur á kaup að vissu marki vegna verðhækkana af völdum gengislækkunarinnar. Hinar utanaðkom- andi verðhækkanir ollu meiri kaupgjalds- hækkunum og þar af leiðandi hækkun til- kostnaðar cn svo, að bátaútvegnum nægði sú hækkun afurðaverðs, er lciddi af geng- islækkuninni. Var þá gripið til þess ráðs haustið 1957, að heimilað var tiltckið álag á hluta þess gjaldeyris, sem báta- flotinn aflaði, og skyldi þeim gjaldeyri ráðstafað til þess að flytja inn vöru, sem ekki taldist nauðsynjavara. Eins og gctið hefir verið, fylgdu allmiklar verðhækk- anir í kjölfar gengislækkunarinnar 1950 og erlendra verðhækkana of völdum Kóreustríðsins. Var vísitala framfærslu- kostnaðar 162 í okt. 1952 miðað við marz 1950=100. En síðan tókst að halda verð- lagi stöðugu til vors 1955, cn þá skall á víðtækt og langvarandi verkfall, sem lauk með því, að samið var um verulegar kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.