Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 30

Andvari - 01.01.1974, Page 30
28 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI ríkin. Árið 1949 höfðu Sovétríkin enga valdaaðstöðu á Miðjarðarhafi. Nú eru völd þeirra þar mikil. Þá höfðu þeir enga valdaaðstöðu á Atlantshafi, nú eru þeir orðnir mikið flotaveldi þar. Er það ætlun þeirra með þessu að sýna herskip sín eða eru þeir að húa sig undir að nota þau til vald- beitingar?“ Eg skal ekki að öðru leyti gera þcnnan fund að umtalsefni á þessum vettvangi, en mér finnst hlýða að minna á nokkur síðustu varnaðarorð Bjarna Benediktssonar tengd Norður-Atlantshafshandalaginu, sem hirtust í bæklingi hans: „Þættir úr fjörutíu ára stjórnmálasögu“, er kom út árið 1970 að honum látnum. Hann minnir þar m. a. á hina frægu ræðu Lenins, er hann hélt á al- þjóðaþingi kommúnista 1920: „Um hernaðarlega afstöðu Islands í fram- tíðarstyrjöld, sérstaklega með tilliti til flughernaðar og kafbáta." En frá þessu hafði Hendrik Ottóson sagt í einu rita sinna, enda segir Bjarni hann hafa verið mann falslausan og opinskáan. Skoðanabræður hans hér hafa hins vegar talið hyggilegra að þegja um þetta ræðuhald og þar á meðal einn þeirra æðsti leiðtogi, Brynjólfur Bjarnason, sem var með Hendrik á þinginu. Bjarni minnir á eftirfarandi: ,,I fyrstu gerðu menn sér vonir um, að hér þyrfti ekki að hafa varnarlið á friðartímum, en árás kommúnista á Kóreu 1950 breytti viðhorfi manna í þessum efnum, enda höfðu skipaferðir Sovétmanna á norðurhöfum þá mjog farið vaxandi undanfarin misseri. Sú skipan, sem þá var ákveðin, hefur síðan haldizt í meginefnum. Á árinu 1956 sameinuðust þó Framsókn og Alþýðuflokkur kommúnistum í því, að heimta brottför varnarliðsins. Allir guggnuðu þeir á þeirri kröfu um sinn eftir kúgun Sovétmanna á Língverjum haustið 1956. Þá liðu meira að segja margir mánuðir svo, að kommúnistar eða sósíalistar, Sameiningar- flokksmenn alþýðu, Alþýðubandalagsmenn, eða hvað þeir kölluðu sig á því skeiði, töldu sjálfurn sér ráðlegast að hafa kyrrt um brottrekstrarkröfur sínar. Þeir hafa þó jafnharðan orðið háværari á ný, ef friðvænlegar hefur virzt í álfunni um stund, en látið minna í sér heyra, þegar harðnað hefur á dalnum, svo sem við innrás Sovétmanna í Tékkóslóvakíu haustið 1968. Þannig var það, eftir að vinstri stjórnin hafði tekið við völduin á miðju ári 1956, að ckkert varð úr því að láta varnarliðið hverfa af landi brott og kommúnistar höfðu jafnvel hægt um sig í stjórninni. 1 desembermánuði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.