Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 66

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 66
64 GUNNAR THORODDSEN ANDVARI atriðum byggt á jþeim kröfum, sem Al- þingi hafði áður gert, og í samræmi við ályktanir Þingvallafundarins. Að því er varðar sambandið við Danmörku, gekk frumvarpið að vísu skemmra en 1. liður í ávarpi Þingvallafundar. Þingið vildi láta tímann og reynsluna leiða í ljós, hvernig því yrði haganlegast fyrir komið. Meginatriðin í stjórnarskrárfrumvarpi Al- þingis voru þau sömu og áður höfðu fram kornið og lýst hefur verið hér á und- an. Samkvæmt því skyldi Alþingi fá lög- gjafarvald og fjárforræði. Landsstjórn á Islandi skyldi svo háttað, að þar væri jarl, sem konungur skipaði og færi með vald hans á íslandi. Hann bæri ábyrgð fyrir konungi og skipaði stjórnarherra, sem bæru ábyrgð fyrir konungi, jarli og Al- þingi. Alþingi bað konung að veita frumvarpi þessu lagagildi sem allra fyrst og ekki seinna cn einhvern tíma á árinu 1874. Til vara bað Alþingi þess, ef konungur stað- festi ekki stjórnarskrá þessa eins og hún lá fyrir frá hendi Alþingis, að þá gæfi hann Islandi að ári komanda stjórnarskrá, cr veiti Alþingi fullt löggjafarvald og fjár- forræði og að öðru leyti lagaða eftir ofan- nefndu frumvarpi, sem framast má verða. En sérstaklega voru tekin fram nokkur atriði, svo sem þau, að skipaður verði sér- stakur ráðgjafi fyrir Islandsmál með ábyrgð fyrir Alþingi og að endurskoðuð stjórnarskrá, byggð á óskertum landsrétt- indum Islendinga, yrði lögð fyrir hið fjórða þing, sem haldið yrði eftir að stjórn- arskráin öðlaðist gildi. Enn bar Alþingi fram aðra varauppástungu á þá leið, að þjóðfundur með samþykktaratkvæði verði saman kallaður á Islandi árið 1874 og að fyrir þann fund verði lagt frumvarp til stjórnarskrár Islands, byggt á sarna grund- velli sem það, er Alþingi nú sendi. Niðurstaðan varð sú, að 5. janúar 1874 gaf konungur út stjórnarskrá um hin sér- staklegu málefni Islands. 1 inngangi stjórnarskrárinnar segir kon- ungur, að frumvörp til fyrirkomulags á stjómarmálefnum Islands hafi fleirum sinnum verið lögð fyrir hið íslenzka Al- þing, án þess að þingið hafi viljað aðhyll- ast þau, en nú hafi Alþingi látið í ljós þá ósk, að konungur gæfi íslandi stjórnarbót og að hún geti öðlazt gildi á þessu ári, scm minnisvert er fyrir Island. Síðan seg- ir: „Með því Vér höfum fundið ástæðu til að verða við beiðni þeirri, sem þannig er fram komin frá Voru kæra og trúa al- þingi, höfum Vér allramildilegast ályktað, með því að leggja til grundvallar frurn- vörp þau til stjórnarskipunarlaga, sem áð- ur hafa verið lögð fyrir alþing og einkan- lega taka tillit til atriða þeirra, er tekin voru fram í fyrrncfndri bænarskrá þings- ins, að gefa eftirfylgjandi stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Islands." Stjórnarskráin 1874, meginefni hennar. 1 fyrstu grein stjórnarskrárinnar segir, þátt í löggjafarvaldinu um hin almennu að í öllum þeim málefnum, sem sam- málefni ríkisins, á rneðan það hefur ekki kvæmt stöðulögunum frá 1871 varða Is- fulltrúa á ríkisþinginu, en á hinn bóginn land sérstaklega, skuli landið hafa lög- verður þess ekki heldur krafizt á meðan, gjöf sína og stjórn út af fyrir sig á þann að ísland leggi neitt til hinna almennu hátt, að löggjafarvaldið er hjá konungi og þarfa ríkisins. I 2. og 3. grein er svo fyrir Alþingi í sameiningu, framkvæmdarvald- mælt, að konungur hafi hið æðsta vald ið hjá konungi og dómsvaldið hjá dóm- yfir öllum hinum sérstaklegu inálefnum endum. Aftur á móti tekur ísland engan íslands og láti ráðgjafann fyrir ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.