Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 68
66 GUNNAK TIIOKODDSEN ANDVARI að glæp. Enginn alþingismaður verði krafinn reikningsskapar utan þings fyrir það, sem hann hefur talað á þinginu, nerna þingdeildin, sem í hlut á, leyfi. Samkv. 34. grcin skyldi landshöfðingj- anum heimilt vegna cmbættisstöðu sinn- ar að sitja á Alþingi og ætti hann rétt á að taka þátt í umræðunum eins oft og hann vill. Fundir beggja þingdeildanna og hins sameinaða Alþingis skulu haldnir í heyr- anda hljóði skv. 40. grein. Nú var þessi regla fest í stjórnarskrána. Hún var kom- in að vísu í gildi alllöngu áður, cn þetta hafði verið mikið baráttumál á hinum fyrstu þingum eftir að Alþingi var endur- reist árið 1845. Fjórði kafli stjórnarskrárinnar er um dómstólana. Þar segir, að skipun dóms- valdsins verði ekki ákvcðin nema með lagaboði, en það táknaði, að konungur eða ríkisstjórn gæti ekki án samþykkis Al- þingis sett á fót dómstóla eða breytt skip- un dómsvaldsins. Dómcndur eiga rétt á að skera úr öllum ágreiningi um embætt- istakmörk yfirvaldanna, og skulu þeir í embættisverkum sínum fara einungis eft- ir lögunum. Dómendum, sem ekki hafa að auk umboðsstörf á hcndi, var veitt sú réttarvcrnd, að þeim yrði ekki vikið úr cmbætti nema með dórni og þeir ekki fluttir í annað cmbætti á móti vilja þeirra, nema þegar svo stæði á, að verið væri að koma nýrri skipan á dómstólana. Fimmti kafli stjórnarskrárinnar er um kirkjumál. Hin evangelíska lúthcrska kirkja skal vera þjóðkirkja á íslandi, og skal hið opinbera að því leyti styðja hana og vernda. 46. og 47. grein kváðu á um trúfrelsi; landsmenn eiga rétt á að stofna félög til að þjóna guði, og enginn má neins í missa af borgaralegum og þjóð- legum réttindum fyrir sakir trúarbragða sinna. Sjötti kafli stjórnarskrárinnar fjallar um almenn réttindi, mannréttindi. 48. grein scgir, að sérhver sá, sem tekinn cr fastur, skal leiddur fyrir dómara svo fljótt sem auðið er, og ber dómaranum í seinasta lagi áður en þrír dagar séu liðnir að leggja á úrskurð um, hvort hann skuii settur í varðhaid. 49. grcin ákveður, að heimilið sé friðheilagt og ekki megi gera húsleit, kyrrsetja bréf og önnur skjöl og rannsaka þau nema eftir dómsúrskurði eða iagaheimild. 50. grein: Eignarréttur- inn er friðhclgur, cngan má skylda til að láta af hendi eign sína, nema alrnenn- ings þörf krefji, þarf til þess lagaboð, og komi fullt verð fyrir. 51. grein: Oll bönd, þau er hamla frelsi í atvinnuvegum og jafnrétti manna til atvinnu og eigi cru byggð á almennings heilium, skai af taka mcð lagaboði. 52. grein: Sá, sem ckki get- ur séð fyrir sér og sínum og sé hann ekki skylduómagi annars manns, skal ciga rétt á að fá styrk úr almennum sjóði. 53. grein: Hafi foreldrar eigi efni á að fræða sjálf börn sín, eður séu börnin munaðarlaus og öreigar, er það skylda hins opinbera að sjá þeim fyrir uppfræðingu og framfæri. 54. grein: Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar á prenti; þó verður hann að ábyrgjast þær fyrir dómi. Rit- skoðun og aðrar tálmanir fyrir prent- frclsið má aldrei innleiða. 55. grein: Rétt eiga rnenn á að stofna félög í sérhverj- um löglcgum tilgangi, án þess að leyfi þurfi að sækja til þess. 56. grein: Rétt eiga menn á að safnast saman vopnlausir. 58. grein: Rétti sveitarfélaganna til að ráða sjálf málefnum sínum með umsjón stjórnarinnar skal skipað með lagaboði. 60. grein: Öll sérstakleg réttindi, er lögin hafa bundið við aðal, nafnbætur og tign, skulu vera af tekin. Foks voru ákvæði í 61. grein um breyt- ingar á stjórnarskránni. Uppástungur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.