Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 123

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 123
ANDVARI JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK 121 þrcm tugum ára vildu ýmsir ldókir ís- lendingar semja svo um til langframa, að yfirvöld vinvcitts risaveldis keyptu, trú- lega á heimsmarkaSsverSi hvers árs, allar útflutningsvörur landsins, svo ckkert þyrfti aS hafa fyrir markaSsleitinni og scm minnst fyrir gjaldeyrishallanum, eða tilraunum að rétta hann við. Nútíminn metur slíkt sem nýlendusamning, fremur óhagstæðari í lengd en hina tvíeggjuðu hrezku nýlendupólitík millistríðstímans á 20. öld. Svo góðri vernd stefnir hugur vor frá, cins og hann gerði síðustu áratugina. Það, hvernig Island muni standa sig næstu áratugi ætti að vera því meira í sjálfsvald sett en áður var á fátæklegri og styrjaldasamari tímurn. Því miður þekkja lönd sjaldan vitjunartíma sinn, sagði meistari Jón, en bætti við: Þekki þeir þá vitjunartíma andskotans, því sjaldan hygg ég hann hafi mcira ríki haft cn um þessar stundir. Það var mag. Jóns orð í Skálholti, meðan bræðraþjóðir, Skandinavar, vóg- ust innbyrðis í tíð Karls XII með aflcið- ingunni, að sú langa læging þeirra hófst, sem nú kynni að vera að enda. Þegar Jón forseti var 1874 að brjóta heilann um, hverjir yrðu hlutgengismögu- leikar Islands á 11. bvggSarökl þess, vakti hann máls í bréfi 6. júlí til Sigfúsar Ey- mundssonar á hálfri milljón íbúa, því syo margir kynnu íslendingar að hafa orðið á þeirri tíð, ef landinu hcfðu stjórnað „okkar eigin mcnn um 600 ár. . . . og þ.í gæti Dcmir spurt fréttn", en „það er mesta hcimska að skammast sín fyrir, þó maður sé fátækur og geti ekki spilað stórþjóð." - Sannleikurinn er, að Jón sá rétt um hvorttveggja, að viðhald og vöxtur hlut- gcngis (þess sem Danir yrðu að frétta um og virða) kunni að útheimta og leiða af sér fólksfjölgun, slíka scm nú lék honum í hug, en ekki megi í óskhvggju sinni spila stórþjóð né skammast sín fyrir cfnaleysi og smæð, heldur ná annan veg hlutgengi, hvað sem tautar. Þetta var gott boðorð. Köllum það sannmæli um ísland, að „það líkist engurn löndum," og munum, hver kostur og galli það sé í senn. Reynd- ar er auðvelt að finna jafnslök búsetu- skilyrði um alla norðurhclft, norðvest- urjaðra Brctlandseyja, Nýfundnaland o. s. frv. Hversu aðlaðandi scm gera má Norðurbotn og Hálogaland með frarn- sýnni aðlögun og nógri Nordekhjálp og hvert scm segulmagn syðri borga á cftir að verða, bcndir reynslan til, að Islandi haldist betur en sólríkum Norðurbotni og e. t. v. betur en Norcgi í heild á ungu fólki, enda er fæðingatíÖni hér enn cðli- leg. En vilji ,,mannauSurinn“ íslcnzki líka láta að sér kveða á norÖurskalla grann- landanna, leyfir fjölmenni ungra árganga um stund þá dreifingu án þess að skaða sig eða landiÖ. Fyrir margra hluta sakir ber heldur cn hitt að auövelda norrænu „pendlunina", hvað scm hagnaði liði. Þó hvort hinna landanna eigi í sínum hluta norðurhelftar ferfaldan mannfjölda á við Islendinga, gæti það gert gæfumun til aldamóta, hve hér er stórum hærri hlut- fallstala ungs fólks, hcppilegur aldurs- píramídi. Norðanfjalls í Noregi halda menn verði 1970-80 sú fjölgun, sem svari til 65% þess, er NorÖmönnum fjölgar að meðaltali þá, en það svarar aðeins til helmings íslenzkrar mcðalfjölgunar. Sak- ir hnattstöðu, landstærðar, fjölgunar og reynslu við norðlæga strönd ættu íslend- ingar, finnst mér, að eiga mikið hlutgengi við ákvarðanatöku um sameiginlcg norð- urhelftarmálefni. Sennilega þarf ekkert ríkjanna að tapa á því. Síður cr nauðsyn, að ég lýsi afstöðu til margra og mismunandi flokka, sem eru að skiptast nokkuð ört á um ríkisstjórnar- sætin á Norðurlöndum um 1974, og ég gef engum flokki að sök, þó hann stcfni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.