Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 85
ANDVARI ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁR 83 Þykir mér næsta ólíklegt, að slíkt mundi nokkru breyta, enda yrði aðeins jáyrði eða neitun við komið í slíkri íþjóðaratkvæða- greiðslu. Hugmyndin um sérstakt stjórnlagaþing eða þjóðfund, sem afgreiði stjórnarskrá eina mála, er að sjálfsögðu byggð á þeirri skoðun, að það skuli vel vanda, sem lengi eigi að standa. En þó er ég þeirrar skoð- unar, að Alþingi Islendinga eigi sjálft að bafa veg og vanda af setningu stjórnar- skrár, eins og af öðru löggjafarstarfi í landinu, enda vandséð, að nokkrum öðr- um aðila farist það betur úr hendi. Stjórnarskráin frá 1874 tók gildi 1. ágúst. Hún er þvi að öllum meginstofni 100 ára um þessar mundir. Get ég vel skilið sjónarmið ‘þeirra, sem segja, að vel hefði á því farið, að lokið væri endur- skoðun stjórnarskrárinnar á þessu mcrk- isafmæli hcnnar, sem jafnframt er 30 ára afmæli lýðveldisins. Utilokað væri það ckki heldur, að svo gæti orðið fyrir árs- lok, cf kapp væri á það lagt og horfið frá víðtækri allsherjarendurskoðun og ákveðið að taka aðeins fyrir fá nrcgin- atriði, en láta annað bíða um sinn. Til dæmis væri hægt að taka eitt atriði út úr, eins og það að breyta þinginu í eina mál- stofu, ef stjórnv'öld ákv'æðu slíkt. En eins og málið liggur fyrir skv. þings- ályktuninni frá 18. maí 1972, er bersýni- legt, að endurskoðuninni v'erður ekki lokið á skömmum tíma. Þýðing stjórnskipunarlaga ýmissa landa er mikið verk og tekur óhjákvæmilega alllangan tíma. Þá eru álitamál og ágrein- ingsefni svo mörg, eins og ljóst má vera af framanrituðu, að þau verða naumast brotin til mergjar á svúpstundu. Enn kemur það til, að þeir mörgu að- ilar, sem fyrir er mælt í ályktun Alþingis, að leitað skuli til, hafa nú fengið svara- frest til 1. desember næstkomandi. Má búast við, að svörin veki ný viðhorf og úrvinnsla þeirra kosti mikla v'innu. Annars er það ekki aðalatriði, hvenær endurskoðun stjórnarskrár verði lokið, heldur hitt, hversu til tekst um sjálfa framkvæmd verksins. Er því treyst, að þeir mörgu aðilar, sem til hefur V'erið lcitað, sýni málinu áhuga og láti frá sér heyra fyrir tilskilinn tíma. - Mun svo stjórnarskrárnefnd gera sitt bezta, en hennar værk er aðeins undirbúningur fyrir Alþingi, sem leggja mun síðustu hönd á verkið og ganga frá stjórnarskrá Lýð- veldisins í stað hinnar konunglegu stjórn- arskrár Kristjáns konungs Níunda - frá 5. janúar 1874.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.