Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 109
ANDVARI
JAFNVÆGISGRUNDVÖLLURINN VERÐI ÞRÍRÍKJA NORDEK
107
íbyggnu vinkveðju fyrir cinkunn greinar.
Þeir vinirnir hvor í sínum höfuðstað voru
Rudolf Kcyser og Jónas Hallgrimsson; cn
máttur bcggja að tala við eftirlifendur
eins og sá, sem vald hefur, færðist í auka
eftir (því scm leið á 19. öld. Litstcrkur
blómknappur ljóðsins af ætt skandinav-
ismans er útsprunginn svona sncmma
jafnvel í snauðri Rcykjavík, vermdur
köldum norðurljósum fornsagna, feigur
að vísu og fræbær þó. Sá cr smáb'óma hátt-
ur að deyja árlega í móðurskaut sitt, ljóma
svo næsta vor daggtári vökvuð og alfegin
á ný, tákn eilífleikans og skammlífs ár-
þúsunds vors, eins og miklu vngri þjóð-
söngur skilgreinir slíka sköpunarrcynslu.
Líkt og gerist um blóm, urðu skamm-
lífar tilraunir, þær sem saga 19.-20. aldar
geymir, til að sameina Norðurlönd, haust-
kyljur frystu þær. Samt má tclja, að á
næstliðnum 20 árum hafi N-ráði og
Nordforsk tckizt plöntun, sem lúti öðrum
veðráttulögmálum en fyrr, svo upp séu
þar að vaxa hin vænlegustu tré. Sé svo,
höfum við kannski efni á að treysta minna
blómarómantíkinni, una þeim dómi æsk-
unnar, að hún sé hætt að geta skilið þús-
undært smáblóm með titrandi tár og von-
djarft gleymmérei Jónasar. 'Hún skilur
kannski sízt verr fyrir iþví hvern nýjan
vitjunartíma þjóðlegs kapps. Vestnorrænu
löndin, Noregur, Færeyjar, Grænland, ís-
land, hafa samliggjandi auðlindalögsögu
í hafi sínu, og hún mótar mcðvitund okk-
ar um stefnur og örlög iþeirra i áður
óþekktum mæli. Það er scm landgrunnin
og sökkvabckkur djúpsins nálgist yfirborð.
Annar sökkvabekkur sögnnnar á þá eftir
að rísa úr sæ að sama skapi, cn þar svalar
knegu unnir yfir glymja, og lengi sat
söguey Jónasar í felum hafauðnar, blárra
bvlgna fangi, en landahringurinn torsigld-
ur sjór.
Skáldraust Jónasar til Kcysers, hlýlcg
áminning í knöppum, stoltum eddustíl,
nær evrum \ orum úr sökkvabekk, úr jurta-
lífi svalrar norðurljósagrundar, úr hlut-
gengismeðvitund þjóðar í niðurlægingu.
Munum þetta á nýöld áhættu og djarf-
tækra aðgcrða.
Ekki var það skáldanna dirfð, hcldur
Hrafnseyrarstúdentsins, scm var 4 vctrum
yngri cn Jónas, að krcfja Islcndingum
jafngöfugt sæti sem Norðmönnum, þ. c.
að vcrða fjórða þjóðin á Norðurlöndum,
þeirra scm konungum Stokkhólms og
Hafnar lutu. Jón Sigurðsson virðist því
aðeins gcta treyst íslenzkri menningu og
tungu til að lifa, ef landið fái þann cfna-
hag, skólamenntun og hcimastjórn, sem
jafngildi virku sjálfstæði um eigin mál og
móti Iþjóðina sem „nation“, þ. e. scm
þegnheild mcð sterka sjálfræðisvitund og
engan voginn sem ,,et folkeslag" á borð
við hottintotta. íslendingar og ísland scm
föst lögcind, sbr. 2. gr. Gamla sáttmála,
áttu cftir Jóns skoðun að vera tvö sam-
!oka orð um sama óskiptanlega gerandann,
hann scm færi með þjóðarviljann, þannig
scm þjóðkjör skyldi ráðstafa valdinu,
ásamt konungi; því innan frá vrði að
koma ,,það þrek og samheldi að vera
sjálfstætt þjóðfélag og vinna sér þan rétt-
indi, sem þar til krefðist, og halda þeim“,
svo viljinn vor „sýni dæmi þess, að vér
gctum með sóma verið fjórða þjóðin á
Norðíirlöndum."
Ríkistilgangur vor eða „reason of statc“
mun alla stund skorðast af skilgreining-
um Jóns forseta, jafnt í þessari kunnu
Andvaratilvitnun frá 1876 scm öðrum
ritstöðum. Uggur um höft á sjálfræði
hvers rikis um sig, þcgar úr Nordck yrði,
kom vitanlega frarn í Reykjavík 1970 á
því þingi N-ráðs, sem ég gat. En ckki var
það mest sá uggurinn eða sjálfstæðismynd
vor erfð frá Jóni forseta, scm gerði ísland
cinna hlédrægast ríkjanna fimm um Nord-