Rauðir pennar - 01.01.1938, Page 8
urum veraldarinnar og þeirra kvikindum. Enda þótt
sigurvænlega horfi fyrir fasismanum um sinn, fær lutnn
þó aldrei til langframa staðizt þann vaxtarbrodd frels-
is og réttlætis, sem nú er að brjótast upp úr djúpun-
um um víða veröldu í tjósi þess fordæmis, sem ráss-
nesk alþýða hefir ná gefið í rétta tvo tugi ára.
Jafnvel hér norður á hjara heims sjáum vér tákn-
um þessa vaxtar fjölga óðfluga með hverjum deginum
sem líður. Rödd Rauðra penna tvö undanfarin ár hef-
ir elcki reynzt rödd hrópandans á eyðimörku. Svo virð-
ist jafnvel sem fullkomin sameining íslenzkrar alþýðu
til úrslitabaráttu gegn öllum hennar féndum standi fyr-
ir dyrum. Rauðir pennar þykjast skyldugir til að van-
meta ekki slikan hljómgrunn i hjarta þjóðarinnar. Fyr-
ir því vilja þeir ná hefja aukna sókn á vegum hins nýja
bókmenntafélags, Mál og menning, í því mikilvæga
augnamiði, að gefa fátækri alþýðu kost á svo ódýrri
fræðslu sem auðið er um ]>an meginöfl, sem ná „klóask
önduerð“ í heiminum, og tengja sál fólksins við þá slag-
æð menningarinnar, sem streymir jafnt í arfleifð sem
hýsköpun hverskonar lista og vísinda.
Heilbrigð þ e k k i n g er líftrygging hinnar ó-
brjáluðu skynsemi, hins óspillta hjartalags, og hið eina
sigurvænlega vopn alþýðunnar gegn þeim dreka tor-
timingarinnar, sem ná ógnar vorri fögru jörðu og lienn-
ar beztu börnum. Takist einungis að halda fólki við
vitzð i þessum ragnarökum stéttabaráttunnar, mun von
bráðar rætast hin síðasta sýn völuspárinnar:
Þar kömr enn dimmi
dreki fljágandi,
naðr fránn neðan
frá Niðafjötlnm;
berr sér i fjöðrum
— flýgr völl yfir —
Níðhöggr nái;
ná mun hann sökkvask.
8