Rauðir pennar - 01.01.1938, Síða 50
ég skildi til fulls holleikann og fánýtið í yfirdrottnun
hins hvita manns i austrinu. Hér var ég, hinn livíti
maður, með byssu mína, standandi fyrir framan hinn
vopnlausa fjölda, á yfirborðinu fór ég með aðalhlut-
verkið í sjónleiknum, en raunverulega var ég ekkert
annað en hlægileg hrúða, sem hrundið var fram og
aftur af þessum gulu andlitum. Ég skynjaði, að þegar
hinn hvíti maður gerist harðstjóri, þá er það lians
eigið frelsi, sem liann leggur i fjötra, hann verður inn-
antómur, uppstilltur bjáni — hin algenga mynd liöfð-
ingjans. Því að það er meiningin með yfirráðum hans,
að hann undiroki liina „innfæddu", en svo verður liann
á öllum örlagastundum að gera það, sem hinir „inn-
fæddu“ ætlast til af honum. Hann ber grímu, en an<i-
lit hans verður að laga sig eftir henni.
Ég var neyddur til að skjóta fílinn.
Ég hafði dæmt sjálfan mig til að gera það, þegar
ég sendi eftir rifflinum. Höfðingi er neyddur til að
liaga sér eins og höfðingi; liann er skyldugur til að
vita livað hann vill, vera ákveðinn og gera eitthvað
þýðingarmikið. Að koma alla þessa leið með riffil i
höndunum, með tvö þúsund manns á liælum sér, og
snaula síðan burtu án þess að gera nokkuð — það var
óhugsandi. Lýðurinn mundi lilæja að mér, og allt mitt
lif, allt líf hvers einasta livits manns í austrinu, var
harátta gegn því að láta lilæja að sér.
En ég hafði enga löngun til að skjóta fílinn. Þegar
ég horfði á liann, þar sem hann stóð og barði grasvönd-
unum við lmé sér, sokkinn niður í sínar eigin hugs-
anir, með hinum ömurlega andlitssvip, sem einkennir
fíla, fannst mér það vera morð að skjóta hann. Á þeim
árum var ég ekkert klígjugjarn gagnvart því að drepa
dýr, en ég hafði aldrei skotið fíl og aldrei langað til
þess. (Það er einhvern veginn erfiðara að fá sig til
að drepa stór dýr). Þar að auki varð að taka tillit til
eiganda skepnunnar. t lifanda lifi var fíllinn að minnsta
50