Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 25
MAR ÍA STE INGR ÍMSDÓTT I R
25
Þessi rannsókn bendir til þess að nauðsynlegt sé að huga vel að starfsaðstæðum
kennara við upphaf kennsluferils hér á landi. Skólasamfélagið þarf að viðurkenna að
nýliðar koma ekki fullnuma úr kennaranáminu, þeir þurfa áframhaldandi kennslu og
stuðning þegar á vettvang er komið. Gera þarf móttöku og leiðsögn nýrra kennara
markvissari en nú er og stuðla með því að framþróun í skólastarfi.
HEIMILDASKRÁ
Anna Þóra Baldursdóttir (2000). Hvernig líður kennurum? Könnun á kulnun í starfi
grunnskólakennara og leiðbeinenda í grunnskólum. Óbirt meistarprófsritgerð. Reykja-
vík: Kennaraháskóli Íslands.
Bartell, C. A. (2005). Cultivating high-quality teaching through induction and mentoring.
Thousand Oaks, California: Corwin.
Broddi Jóhannesson (1978). Lífsstarf og frjáls þróun skoðana. Lífsstarf og kenning. Þrjú
erindi um uppeldis- og kennslufræði (bls. 7–34). Reykjavík: Iðunn.
Brooks, M. (1999). Mentors matter. Í M. Sherer (Ritstj.), A better beginning supporting
and mentoring new teachers (bls. 53–59). Alexandria, Virginia: ASCD.
Davenport, J. og Smetana, L. (2004). Helping new teachers achieve excellence. The
Delta Kappa Gamma Bulletin, 70(2), 18–22.
Day, C. (1999). Developing teachers. The challenges of lifelong learning. London: Falmer.
Erla Kristjánsdóttir (1987). Vangaveltur um starf kennara. Í Þuríður Kristjánsdóttir
(Ritstj.), Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum (bls. 123–
141). Reykjavík: Iðunn.
Esteve, J. M. (2000). The transformation of the teachers’ role at the end of the twentieth
century. New challenges for the future. Educational Review 52, 197–207.
Feiman-Nemser, S. (1983). Learning to teach. Í L. S. Shulman og G. Sykes (Ritstj.),
Handbook of teaching and policy (bls. 150–170). New York: Longman.
Feiman-Nemser, S. (2003). What new teachers need to learn. Educational Leadership,
60(8), 25–29.
Gold, Y. (1996). Beginning teacher support. Attrition, mentoring and induction. Í J.
Sikula, T. J. Buttery og E. Guyton (Ritstj.), Handbook of research on teacher education
(bls. 548–594). (2. útg.), New York: Simon & Schuster Macmillan.
Gonzales, F. og Sosa, A. S. (1993, mars). How do we keep teachers in our classroom?
IDRA-Newsletter, (bls. 6–9).
Gordon, S. og Maxey, S. (2000). How to help beginning teachers succeed. (2. útg.). Alex-
andria, Virginia: ASCD.
Halford, J. M. (1998). Easing the way for new teachers. Educational Leadership 55(5),
33–36.
Halford, J. M. (1999). Easing the way for new teachers. Í M. Sherer (Ritstj.), A Better
beginning supporting and mentoring new teachers, (bls. 13–18). Alexandria, Virginia:
ASCD.
Hargreaves, A. og Fullan, M. (2000). Mentoring in the new millennium. Theory into
Practice 39, 51–52.