Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 79

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 79
79 GUÐRÍÐUR ADDA RAGNARSDÓTTIR og yfirfærði leikni sína á ný viðfangsefni sem prófuð voru. Í fjórða lagi sýna niðurstöð- urnar að hafi nemandi lykilatriði á hraðbergi skilar sú færni sér þegar hann tekst á við flóknari viðfangsefni af sama tagi. Í fimmta lagi sýna þær að nemandinn margfaldaði lesfærni sína frá upphafsmælingu til loka. Í sjötta lagi sýna niðurstöðurnar að þegar kennslu og þjálfun var hætt áður en búið var að kenna öll lykilatriðin ? málhljóðin, og áður en nemandinn varð verkfær í umskráningu málhljóða og bókstafa, dvínaði lesleikni hans. Í sjöunda lagi sýna þær að eftir að nemandinn varð tæknilega læs (150 atkv./mín.) hefur leiknin geymst (retention) og ekki dregið úr afköstunum heilu ári eftir að kennslu lauk, þótt afköstin hafi lítið aukist á þeim tíma. Þessar niðurstöður eru í fullu samræmi við gögn sem birst hafa úr starfi þeirra sem beita DI?PT aðferðunum saman (Layng, Twyman og Stikeleather, 2004). Niðurstöðurnar verða nú greindar nákvæmlega og sýndar á 4., 5., 6. og 7. töflu og á stöðluðum hröðunarkortum á 2. og 3. mynd. Einnig verða sveiflur í afköstum sýndar á 4. mynd, og lestrareinkunnir úr skóla nemandans sýndar á 5. mynd. Afköst (afköst = fjöldi lesinna atkvæða/tímaeiningu; n/t) nemandans, þ.e. rauntölur um hversu hratt hann las verða skoðuð ásamt afkastaaukningunni. Afkastaaukningin sýnir hversu mikið hann bætti sig, þ.e. hver hröðunin (acceleration) (ekki hraðinn) var í lestrinum út frá til- greindum viðmiðum (y/x) (sjá einnig Johnson og Pennypacker, 1993). Greining Fyrra kennslutímabil Lestur nemandans á samfelldum textum sem nefndir verða 1., 2., 3. og 4. texti6, á tímabilinu 25. apríl til 12. maí 2005 verður nú greindur og byrjað á 1. texta. Tafla 4 ? Leshraði á 1. texta þann 18. janúar 2005 og aftur þann 15. apríl sama ár. Kennt var með beinum fyrirmælum milli mælinga. Fjöldi rétt/ranglega lesinna atkvæða á einni mínútu Dagsetningar Kennsla 1. mæling 2. mæling 3. mæling 18. jan. 2005 Forkönnun 1,5/15 ? ? 15. apríl 2005 54. tími 36/2 40/2 52/0 Á stöðuprófi þann 18. janúar 2005 daginn áður en kennslan hófst, ?las? nemandinn alls 33 atkvæði í 1. texta á tveimur mínútum að því er best verður ályktað af hljóð- bandi. Af þeim greindust þrjú atkvæði skiljanleg. Það þýðir 3 atkvæði rétt og 30 röng. Á einni mínútu gera það 1,5 rétt lesin atkvæði og 15 röng. Leshraðinn á samfelldum texta var mældur næst þann 15. apríl eftir 53 stunda tækniæfingar, einvörðungu í greiningu og blöndun málhljóða (1. og 2. stigi). Þá las nemandinn sama texta aftur, sem hann hafði ekki séð í millitíðinni. Annan samfelldan texta hafði nemandinn heldur ekki séð á tímabilinu í þessum kennslustundum. Á einni mínútu náði hann strax 38 atkvæðum 6 Próftextarnir voru úr heftinu Leikur að lesa. Lestrarkennsla og lestrargreining eftir Helgu Sigurjóns- dóttur (2002). Sá bútur sem hér kallast 1. texti er efst á bls. 27, 2. texti efst á bls. 25, 3. texti hefst við miðju á bls. 27 og 4. texti hefst við miðju á bls. 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.