Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 165

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 165
165 HANNA RAGNARSDÓTTIR, HILDUR BLÖNDAL Hvernig verður þá best komið til móts við alla? Á háskólinn að aðlagast breyttum nemendahópi eða er það nemendanna að aðlagast háskólanum? Að þessu spyr Nieto (1999) og reynir þannig að hreyfa við ríkjandi hugmyndum um að það sé alltaf þeirra sem tilheyra etnískum, málfarslegum, efnahagslegum eða landfræðilegum minnihlutahópi að aðlagast. Í ljósi þeirrar umræðu sem getið hefur verið hér að framan, og m.a. hefur farið fram undir merkjum hins samevrópska háskólasvæðis er greinilegt að auknar kröfur eru nú gerðar til háskóla um að laga sig að fjölbreyttum nemendahópum. FJÖLBREYTTIR NEMENDAHÓPAR Í HÁSKÓLUM Samkvæmt Altbach (2004) er fjöldi nemenda sem stunda nám í háskólum utan síns heimalands nú alls um 1,5 milljónir hverju sinni. Að auki fer mikill fjöldi fræðimanna og vísindamanna milli landa tímabundið til rannsókna eða kennslu. Altbach nefnir að flestir nemendur sem stunda nám í háskólum utan síns heimalands fái ekki ein- ungis menntun á sínu sviði, heldur taki að auki upp norm og gildi sem ríkjandi eru í háskólunum. Erlendir nemendur beri þannig með sér tiltekna akademíska menningu, sem hafi ekki í öllum tilfellum gildi fyrir upprunalönd þeirra og nýtist þeim misvel ef þeir snúa til síns heimalands. Í þessu samhengi er mikilvægt að velta fyrir sér nauð- syn þess að háskólar þrói með sér stofnanamenningu sem hentar betur vaxandi fjöl- breytileika nemendahópa. Þessi umræða tengist stærri samfélagslegum spurningum um jafnrétti og mismunun í menntun og hvernig hægt sé að taka tillit bæði til meiri- hluta- og minnihluta nemenda í þróun menntunar í fjölmenningarsamfélagi (Banks, 2005; Ladson-Billings, 2003; May, 1999; Nieto, 1999). Niðurstöður ýmissa rannsókna sem snerta fjölbreytta nemendahópa á háskólastigi, jafnrétti, mismunun og mannauð benda m.a. til þess að margir erlendu nemendanna velji háskóla þar sem nemenda- hópur er fjölbreyttur og þar sem þeir vita að viðhorf til fjölbreytileikans eru jákvæð (Reay, David og Ball, 2005). Aðrar rannsóknir benda til þess að stofnanabundinn ras- ismi sé enn algengur í háskólum, en hann er almennt skilgreindur sem „misbrestur stofnunar í að veita fólki, vegna húðlitar þess, menningar eða uppruna, viðeigandi og faglega þjónustu“ (Pilkington, 2004). Stofnanabundinn rasismi getur m.a. falist í mismunun í aðgengi að háskólum, mismunun gagnvart nemendum af hálfu kennara, svo og fábreytni í námi og kennslu (Back, 2004; Sharma, 2004). Rannsóknir á reynslu erlendra nemenda af háskólanámi sýna að margir þeirra eiga í miklum erfiðleikum vegna framandi umhverfis og væntinga í háskólunum. Bent er á að margir erlendu nemendanna þurfi sérstakan stuðning í upphafi á meðan þeir ná áttum í hinu nýja umhverfi. Hætta er á að sjálfsvirðing þeirra bíði hnekki þegar þeir takast á við nýtt há- skólaumhverfi. Í þessu samhengi skiptir þó máli hversu ólíku umhverfi þeir koma úr í upprunalandinu. Margir erlendir nemendur eigi auk þess í erfiðleikum með að átta sig á hvers konar þátttöku sé vænst af þeim, hvort þeir eigi að vera virkir og gagnrýn- ir í umræðum eða þöglir og samþykkir síðasta ræðumanni. Einnig sé oft óljóst fyrir erlendu nemendunum hvaða viðmið eru ríkjandi varðandi málfar og tjáningu. Í stuttu máli má tala um menningaráfall þegar verst lætur (Ryan, 2005). Ryan og Carroll (2005) benda í nýlegri grein sinni á að vaxandi fjölbreytileiki nem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.