Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 120

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 120
120 HVAÐ SEGJA TE IKN INGAR BARNA UM HUGMYNDIR ÞE I RRA UM L ÍKAMANN S INN? Í rannsókn Cuthbert (2000) á 348 börnum á aldrinum 7?11 ára voru börnin beðin um að teikna það sem þau héldu að væri innan í líkamanum og skrifa heiti líffæra og beina. Meirihluti barnanna teiknaði frekar smá, ótengd líffæri á víð og dreif um líkamann. Flest börnin teiknuðu hjarta og um helmingur allra barnanna teiknaði V-laga hjarta. Stór hluti barnanna teiknaði bein á nokkurn veginn réttum stöðum en mörg þeirra teiknuðu beinin eins og ?hundabein? og tengdu þau ekki saman með liðamótum. Meirihluti barnanna teiknaði heilann en flest án nokkurra tenginga við taugar eða mænu. Niðurstöður ensku SPACE rannsóknarinnar (Osborne o.fl., 1992) sýna að yngstu börnin sem tóku þátt (5?6 ára), teiknuðu helst bein, líffæri og líkamshluta sem þau gátu séð, komið við eða ?heyrt í?, svo sem hjartað sem slær og beinin í útlimum og flest börnin töldu að vöðvar væru helst á upphandleggjum og lærum. Börnin í rann- sókninni voru látin teikna matinn í maganum og mörg yngstu barnanna teiknuðu magann eins og poka fullan af ómeltum mat. Í rannsókninni voru nemendur látnir teikna fyrir og eftir kennslu um meltinguna til að meta framfarirnar. Niðurstöður sýndu að í mörgum tilfellum breyttust hugmyndir yngstu nemendanna (5?7 ára) meira samkvæmt teikningum þeirra en hinna eldri (8?11 ára). Breytingarnar birtust einkum í auknum fjölda líffæra sem yngstu börnin teiknuðu eftir kennsluna. Miðhóp- urinn (8?9 ára) sýndi líka greinilegar framfarir en litlar sem engar breytingar urðu á hugmyndum elstu barnanna (10?11 ára). Það kemur ekki á óvart því upphafsþekking þeirra er meiri samkvæmt teikningum þeirra og þess vegna bæta þau ekki eins miklu við þekkingu sína og yngri börnin (Osborne o.fl., 1992). Í rannsókn Carvalho o.fl. (2004) voru 5 til 8 ára börn beðin að teikna mynd af melt- ingarfærunum og leið matarins í gegnum líkamann en áður voru þau beðin um að borða smáköku og sýna síðan á teikningunni hvernig hún liti út í maganum. Niður- stöður sýndu að þótt þau hefðu tuggið og borðað kökuna teiknuðu flest börnin hana heila í maganum og flest eldri barnanna, 7 og 8 ára, áttu erfitt með að sýna tengingar milli líffæranna sem tengjast meltingunni. Samkvæmt Carvalho o.fl. eru teikningar barna á þessum aldri af meltingunni frekar táknmyndir en raunmyndir og í rannsókn þeirra kom einnig fram að meirihluti 7 og 8 ára nemenda notaði myndir í kennslubók- inni sem sýndu meltingarfærin sem fyrirmynd og þær endurspegluðu ekki endilega hugmyndir barnanna. Í þeim rannsóknum sem hér hafa verið nefndar voru teikningar notaðar sem rann- sóknaraðferð til að afla upplýsinga um þær hugmyndir sem börn í yngstu bekkjum grunnskóla hafa um líkamann þ.e. helstu bein og líffæri. Aðeins í SPACE rannsókn- inni (Osborne o.fl., 1992) voru viðtöl einnig notuð til að kanna hugmyndir barnanna frekar og gáfu þær þá ítarlegri upplýsingar um hugmyndir barnanna. SPACE rann- sóknin var einnig eina rannsóknin af þeim sem hér eru nefndar þar sem nemendur voru látnir teikna fyrir og eftir ákveðna kennslu til að meta framfarirnar. Þó að þessar rannsóknir eigi það sameiginlegt að hafa notað teikningar sem rannsóknaraðferð til að afla upplýsinga um hugmyndir barna um líkamann gefa þær takmarkaðar upplýs- ingar um það hvernig hugmyndir barna og þekking á staðsetningu, útliti og hlutverki mismunandi beina og líffæra líkamans þróast við kennslu og hvað í kennslunni hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.