Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 173

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 173
173 HANNA RAGNARSDÓTTIR, HILDUR BLÖNDAL á hentugleikum einstakra nemenda, t.d. sæki þeir saman í hóp sem þekkjast fyrir og sem búa nálægt hver öðrum. Nemendur taka það einnig fram að slíkt sé e.t.v. eðlilegt, en komi í veg fyrir að nemendur nái að kynnast öðrum samnemendum og ólíkum sjónarhornum á námið. Að vera metinn að verðleikum og treyst Margir þátttakendanna tala um að þegar þeir loks komist í hópa sé framlag þeirra hvorki metið né virt og sé jafnvel ekki haft með í verkefnum við lokaskil. Asísk kona nefnir í þessu samhengi: ?It is too insulting, to not be able to help in the groupwork. It is too insulting to be alone always.?/?Það er niðurlægjandi að geta ekki hjálpað í hóp- astarfinu. Það er niðurlægjandi að vera alltaf ein.? Evrópsk kona segir: ?Það er eins og ég sé vitlaus. Eins og mér sé ekki treyst fyrir hlutum, t.d. í verkefnum, og ekki hlustað á mig.? Asísk kona segir um þetta: ?Everything I have done does not come up in the final thesis.?/?Allt sem ég hef gert kemur ekki fram í lokaútgáfu verkefnisins.? Hins vegar nefna þátttakendur góða reynslu af vettvangsnámi og sérstaklega nefna nemendur leikskólabrautar hversu vel sé tekið á móti þeim á vettvangi, í leikskól- unum. Nemendur segjast finna þar hversu mikilvægt vinnuframlag þeirra sé og hve mikil þörf sé fyrir starfskrafta þeirra. Þeir segjast m.a. skynja þörfina fyrir kennara með ólík móðurmál í leikskólunum. Um þetta segir asísk kona: ?Í vettvangsnáminu gat ég nýtt móðurmál mitt. Ég sá börnin blómstra þegar ég talaði við þau á mínu tungumáli.? Og amerísk kona segir: ?Þau (börnin) koma öll til mín þegar þau heyra mig tala á mínu tungumáli.? Misrétti ? jafnrétti Þátttakendurnir tala nokkrir um misrétti sem felist í því að þurfa að borga fyrir ýmiss konar aðstoð, svo sem að láta þýða námsefni úr Norðurlandamálum. Um þetta segir evrópsk kona: ?Þegar verkefnið er mjög fræðilegt fæ ég aðstoð hjá íslenskukennara, sem ég borga fyrir. Það vekur upp spurningar um hvers vegna heyrnarlausir nem- endur fá túlkun sem KHÍ borgar, en ég þarf að borga fyrir minn aukakennara.? Asísk kona segir: ?Ég þurfti að láta þýða tvær norskar greinar á íslensku og það kostaði mig 25.000. Ég átti ekki von á þessu. Ég vissi að ég þyrfti að kunna íslensku og ensku í íslenskum háskóla, en ekki þetta.? Asísk kona segir það hafa komið sér verulega á óvart að þurfa að kunna þrjú önnur tungumál en ensku og íslensku til að geta lesið allt námsefnið: You learn Icelandic to get into the university, but to be obliged to learn three more languages while there (Norwegian, Swedish, Danish)? it´s out of the question. / Maður lærir íslensku til að komast inn í háskólann, en að þurfa að læra þrjú önnur tungumál að auki á meðan maður er þar (norsku, sænsku, dönsku)... það er útilokað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.